Vangaveltur

 

Vangaveltur

Þarna úti eru margir mér fremri til að hugsa nýtt húsnæðiskerfi.

Komi gallar í framkvæmdina þá er að laga gallana,

en heimilin standi betur á eftir.

Hinir ýmsu flokkar voru með góðar hugmyndir

og er sjálfsagt að nýta þær allar.

Það er engi skömm að biðja Hægri-Græna um að hjálpa.

Þeir sem ekki hafa kynnt sér fjármálin,

það er, útlendur stórbanki skrifar tölu,

sendir töluna í rafbréfi til Spánar,

Spánverjar koma með vinnu og efni

og byggja hótel.

Þarna kemur ekkert verðmæti

frá útlenda stórbankanum,

en hann verður eigandi hótelsins.

Eignatilfærsla

Leiðrétta eignatilfærslu frá heimilunum, og fyrirtækjunum

til fjármálastofnana.

Það komu tillögur um nokkrar aðferðir til að leiðrétta,

eignatilfærsluna.

Muna að skipta aldrei við fjárfesta.

 

Skipta við tæknifesta

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1291674/

Að stofna húsnæðissjóð.

Sjóðurinn kaupi öll íbúðarhús og íbúðir, af bönkum og íbúðalánasjóði.

slóð

Sjóðurinn borgar með ávísun.

Öll íbúðarhúsin og íbúðirnar eru lagðar inn í húsnæðissjóðinn.

Þá skapar húsnæðissjóðurinn peninga líkt og fjármálastofnanirnar,

það er, lánar út á eignirnar og greiðir ávísunina.

Húsnæðissjóðurinn selur svo íbúðarhúsin og íbúðirnar til fyrri eigenda,

á umsýslu vöxtum til dæmis 0,5%, til 30 til 70 ára.

Hugsanlega tryggingergjald 0,5%

Greiðslur eitthvert hámark, til dæmis 30% af launum,

og það fari í að búa til eign í fasteignunum.

Einnig þarf að hyggja að húsverði,

og hvernig kreppufléttan lék heimilin,

og ná öllu til baka svo sem atvinnu og eignum

sem hrunið hafði af heimilunum,

og hyggja að skaðabótum.***

Ef þarna finnst einhver flötur þá getur það gengið upp í húsverðið.

Hægri-Grænir voru með góða samskonar hugmynd,

sem var að mörguleiti góð.

Skatta leið til að greiða húsverð kemur vel til greina,

og gangi jafnt til allra til að eignast húsnæði.

Leigjandinn ætti að geta notað þetta sama kerfi,

jafnvel eignast hlut í húsi á líkan máta,

með mínus skatti.

Ég gæti nefnt hér nokkra aðila sem eru farnir að skilja peningakerfið,

en ætla ekki að nefna þá nú.

Aðrir sem ekki skilja nú, ættu að flýta sér að læra þessi fræði.

Skólunum er málið skilt, þeir geta lagfært það sem hefur farið úrskeiðis í fjármálafræðslunni.

***Ef bankinn borgar í peningum, skrifar bankinn aðeins tölur,

og og það er aðeins fólkið sem greiðir.

Bankinn hefur ekkert til að greiða með annað en það

 sem hann hefur náð af fólkinu.

Eg. 28.04.2013 jg

Þín hugmynd,

hugmynd Sjálfstæðismanna,

hugmynd Framsóknarmanna,

hugmynd Samfylkingar,

hugmynd Bjartrar-Framtíðar

hugmynd Vinstri-Grænna,

hugmynd Pírata,

og hugmynd Hægri-Grænna,

gæti útbúið góða lausn.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband