Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Kreppufléttan

Kreppufléttan 

Ég er fjármálafyrirtækið. 

Þú átt 8.000.000 kr og villt byggja hús. 

Ég vil lána þér 18.000.000 kr til að þú byggir húsið. 

Þú manst að sjálfsögðu að ég skrifa bara töluna.

Ég greiði bónusa, og tvöföld laun, jafn vel 100 föld laun. 

Ég vil spana upp byggingakostnað, minnst tvöfalda hann. 

Það kemur betur út þegar ég lækka verðið á húsinu til að ná þínum 25%. 

Ég sel verðbréf fram og til baka sem framleiða ekkert, en búa til verðbólgu,  

Þú byggir húsið og átt 25% í húsinu. 

Nú ákveð ég að ég vilji eignast allt, í þjóðfélaginu. 

Ég  stöðva öll útlán, og stöðva öll umsvif í þjóðfélaginu. 

Þá missa allir tekjur og verða að selja til að borga skuldir. 

Enginn getur keypt, af  því að fjármálafyrirtækið hefur stöðvað fyrirgreiðslur. 

Þegar þú reynir að selja á 75% verði, þá segi ég að þín eign sé farin. 

Ég fjármálafyrirtækið tek húsið, reyndar sem flestar eignir í þjóðfélaginu. 

Af hverju getum við ekki skilið þetta. 

Það er af því að við fórum ekki eftir gömlu lögmálunum, til að auka skilninginn. 

Skilningarvitin eru full af sykri, koffeini, nicotini, sexi og alkohóli. 

Villtu ekki vita þetta? 

Hvað gerum við þá? 

Egilsstaðir, 24.04.2013  Jónas gunnlaugsson


Lesa og læra

Lesa og læra,

þá höfum við þekkinguna til að leysa flækjuna. 

Færa eignirnar til baka til fólksins, einnig þeirra sem hafa misst allt.  

Grunneign í húsnæði, til dæmis 20 miljónir, gæti verið föst í húsnæði,

sem aðilar mættu ekki ráðstafa, og ekki mætti taka upp í neina skuld. 

Verndum heimilið.  

Aldrei taka greiðslu frá banka nú um stundir, í peningum. 

Þá skrifa þeir aðeins tölu og verðfella krónuna. en halda verðmætunum,

eignunum áfram. 

Taka eignirnar upp í skuldir fjármálakerfisins, við ríkið. 

Taka eignir upp í skuldir fjármálakerfisins, vegna "kreppufléttunar. 

Ekki gera neitt fyrr en aðilar hafa kynnt sér "kreppufléttuna" 

Læra fyrst til að hægt sé að gera eitthvað af viti. 

Eg. 22.04.2013  jg


Peningar

Peningar

Við eigum að búa til hermilíkan af þjóðfélaginu,

og reyna að skilja feril fjármagnsins.

Muna að greiða aldrei vexti umfram 0,5% umsýslu.

Aldrei að skipta við fjárfesta.

Nýir peningar, lán, þarf ekki að leiða til verðbólgu.

Það er lánað fyrir húsi frá húsnæðisbankanum,

með 0,5% umsýsluvöxtum.

Húsið verður veð fyrir láninu, og þá er komin eign,

sem er verðmæti.

Þá hafa eignir aukist til jafns við lánið sem húsnæðisbankinn veitti,

það er eignir og skuldir er jafna.

Muna að húsnæðissjóðurinn á að vera 0.

Þegar þú byggir fyrsta húsið fyrir 30 milljónir,

þá ert þú kominn með veð fyrir útláninu,

í nýja húsinu.

Til að stýra peningamagni í umferð,

þá getum við hent endurgreiðslunum,

á lánunum.  

Ef til vill verðum við að vera stanslaust

að búa til nýja peninga,

eða eyða þeim.

Við lærum svörin við hinum ýmsu spurningum,

þegar við látum hermilíkanið keyra

hinar ýmsu gerðir af

fjármálakerfum.

Best er að skoða vel, kerfið, þerar peningar eru skapaðir

við hver viðskipti.

Eg. 22.04.2013  jg

 


Verum fulltrúar gnægta, lausna.

Verum fulltrúar gnægta, lausna. 

Do more with less

Buckminster R Fuller 

Hlustaði á Silfur Egils að hluta í dag. 

Þar var talað um “hin miklu vandræði”,takmörk (hag) vaxtarins, 

Þá varð mér hugsað til “hinna miklu vandræða” um aldamótin 1900. 

Þá var haldin fyrsta “alvöru” ráðstefna lærðustu manna um vandamál veraldarinnar. 

Þá sáu allir raunhugsandi men, vísindamenn, að hrossaskítur yrði komin upp á aðra hæð

 í öllum borgum veraldar eftir 10 til 20 ár.  

Þá var það að strákurinn í sögu HC Andersen Nýju fötin keisarans tók til sinna ráða. 

Hann sagði við Guð. 

Við erum í vandræðum. 

Nú, hvað er að? spurði Guð 

Hvað eigum við að gera, við erum að kafna í skít. 

Hvaðan kemur skíturinn, spurði Guð. 

Frá hestunum sem draga alla vagna og koma bæði fólki og vörum á milli staða á jörðinni. 

Ef það er vandamál, þá spennir þú hestinn frá vagninum og hættir að nota hestinn. sagði Guð 

Já en þú skilur þetta ekki Guð, hestarnir draga vagnana, sagði strákurinn. 

Þú segir að ég skilji þetta ekki, en bíddu nú við, sagði Guð. 

Þú notaðir andann, hugann, þegar þú lærðir að láta hestinn þjóna þér. 

Hefur þú tínt andanum, hinum skapandi anda sem ég blés í þig. 

Farðu til meðbræðra þinna og láttu þá hreinsa út úr skilningarvitunum

eins og ég hef kennt þér og leystu málið. 

Viðtalinu er lokið, sagði Guð. 

Strákurinn í Nýju fötin keisarans og Lína Langsokkur fóru að velta vöngum

með samtímafólkinu. 

Þau spenntu hestinn frá vagninum, og settu vél sem gekk fyrir olíu í staðin fyrir hestinn

og leystu samgönguvandamálin. 

Sömu lögmálin gilda í dag.  

Buckminster Fuller sagði. 

Við gerum meira með minni tilkostnaði. 

Eitt fjarskiptatungl flytur margfalt fleiri skilaboð en  175.000 tonn af gamaldags kopar sæstreng, …………..  

Buckminster R Fuller, Synergy,Maltus.

How to Know Your Life Purpose  

"Arðurinn" eru eigur fólksins, eigur heimilanna, eigur atvinnuveganna

We must learn a “New World Order”

The Great Horse-Manure Crisis of 1894

When we try to learn a “New World Order” 

Egilsstaðir,  21.04.2013 Jónas Gunnlaugsson

 


Við erum fulltrúar gnægta, lausna.

 

Verum fulltrúar gnægta,

lausna.

Do more with less

Buckminster R Fuller

 

Hlustaði á Silvur Egils að hluta í dag.

Þar var talað um "hin miklu vandræði",takmörk (hag) vaxtarins,

Þá varð mér hugsað til "hinna miklu vandræða" um aldamótin 1900.

Þá var haldin fyrsta "alvöru" ráðstefna lærðustu manna um vandamál veraldarinnar.

Þá sáu allir raunhugsandi men, vísindamenn, að hrossaskítur yrði komin upp á aðra hæð í öllum borgum veraldar eftir 10 til 20 ár.

 

Þá var það að strákurinn í sögu HC Andersen Nýju fötin keisarans tók til sinna ráða.

 

Hann sagði við Guð.

Við erum í vandræðum.

Nú, hvað er að? spurði Guð

Hvað eigum við að gera, við erum að kafna í skít.

Hvaðan kemur skíturinn, spurði Guð.

Frá hestunum sem draga alla vagna og koma bæði fólki og vörum á milli staða á jörðinni.

Ef það er vandamál, þá spennir þú hestinn frá vagninum og hættir að nota hestinn. sagði Guð

Já en þú skilur þetta ekki Guð, hestarnir draga vagnana, sagði strákurinn.

Þú segir að ég skilji þetta ekki, en bíddu nú við, sagði Guð.

Þú notaðir andann, hugann, þegar þú lærðir að láta hestinn þjóna þér.

Hefur þú tínt andanum, hinum skapandi anda sem ég blés í þig.

Farðu til meðbræðra þinna og láttu þá hreinsa út úr skilningarvitunum eins og ég hef kennt þér og leystu málið.

Viðtalinu er lokið, sagði Guð.

 

Strákurinn í Nýju fötin keysarans og Lína Langsokkur fóru að velta vöngum með samtímafólkinu.

Þau spenntu hestinn frá vagninum, og settu vél sem gekk fyrir olíu í staðin fyrir hestinn og leystu samgönguvandamálin.

Sömu lögmálin gilda í dag.

 

Buckminster Fuller sagði.

Við gerum meira með minni tilkostnaði.

Eitt fjarskiptatungl flytur margfalt fleiri skilaboð en  175.000 tonn af gamaldags kopar sæstreng, ..............

Buckminster R Fuller, Synergy,Maltus.

How to Know Your Life Purpose

"Arðurinn" eru eigur fólksins, eigur heimilanna, eigur atvinnuveganna

We must learn a "New World Order"

The Great Horse-Manure Crisis of 1894

When we try to learn a "New World Order"

 

Egilsstaðir,  21.04.2013 Jónas Gunnlaugsson

 


Muna "ríkisskuldir einkabankanna."

Muna

Ríkisskuldir einkabankanna.

Muna að halda bókhald um allar skuldir einkabankanna, sem ríkið hefur tekið á sig,

og ekki gleyma vöxtunum.

Það sem ríkið er búið að afskrifa vegan fjármálakerfisins verði í bókhaldinu áfram.

Ef við geymum þessar upplýsingar er minni hætta á að við notum gamla fjármálakerfið áfram.

Eg. 20.04.2013  jg


Flokkurinn, hugsun mín var að fólkið fengi eigur sínar aftur

Flokkurinn

(Hugsun mín var, að fólkið fengi eigur sínar aftur.)

Fjármálastofnanir, eigendur? tæmdu alla innlánsreikninga fólksins.

Þá var ríkið látið "taka lán, í tóma bankanum"

til að færa hluta af innstæðunum

aftur inn á reikningana.

Þarna fékk fjármálastofninin aftur upphæðina til sín sem eign

Og skrifuðu svo tölurnar sem þeir voru búnir að ná frá,

Reikningseigendum aftur inn á þeirra reikning.

Við segjum að þetta hafi verið helmingi minni krónur,

Það er 50% af innstæðunni.

Þrefalt (eða 10 sinnum?)hærri upphæð átti fólkið

inn á öðrum reikningum.

Nú voru þessir reikningar kallaðir brask reikningar,

Og þeir tæmdust að mestu hjá fjármálafyrirtækjunum.

Það var aðeins byrjunin.

Fjármálafyrirtækin tóku líka fyrirtækin, atvinnutækin, atvinnuhúsnæði

og íbúðir fólksins, með kreppufléttunni.

Nú vill einhver flokkur láta ríkið, fólkið sjálft með sköttum,

Greiða sér húsin sín til baka.

Hvað hét hann sem dró sjálfan sig upp á hárinu,

Með þessu eru fjármálastofnanir búnar að hirða allt,

og segja að ríkið það erum við fólkið, skuldi nú allt

sem fjármálafyrirtækin hirtu.

Bankarnir hirtu allt, ríkið er látið greiða hluta til baka til fólksins

og fólkið skuldar það allt áfram, og nú í gegn um ríkið.

Er hægt að vera sniðugri?

Hér eiga að koma slóðir, um hvernig við misstum skilninginn.

Laga seinna.

Egilsstaðir, 20.04.2013  Jónas Gunnlaugsson


Til spurningaliða Stöðvar 2 og Ríkisútvarpsins

   Til spurningaliða Stöðvar 2 og Ríkisútvarpsins,

fyrir alþingiskosningar 27.04.2013 

 Af hverju misstu Jón og Gunna húsin sín. 

Af hverju misstu Jón og Gunna atvinnutækin sín. 

Af hverju  misstu Jón og Gunna fyrirtækin sín. 

Þar var númer eitt, tvö og þrjú "kreppufléttan." 

Tomas Jefferson sagði okkur frá Kreppufléttunni  f.1743 - d. 1826 

skoða

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229647/ 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/ 

And you always wondered how the big guys ended up

with all the marbles.

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm 

http://jonasg-egi.blog.is 

Okkur er sagt frá "kreppufléttunni" á internetinu. 

Okkur er sagt frá gamla peningakerfinu á internetinu. 

Og okkur er sagt frá hugsanlegu nýju peningakerfi á internetinu. 

Egilsstaðir, 19.04.2013  Jónas Gunnlaugsson 


Hér er Ómar Geirsson skýrmæltur

Hér er Ómar Geirsson skýrmæltur

"En Davíð, viltu bjarga okkur!!!".

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1293132/

Eg. 14.04.2013 jg

 


Þú ert snjall Halldór

 

Þú ert snjall, Halldór

Setti þetta á bloggið hjá HJ

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1293134/#comment3428994

Til hvers eiga menn blöð og reka þau með miklu tapi.

Það er til þess að stýra skoðunum í þjóðfélaginu.

Þetta veit hver einasti blaðamaður og ritskoðar sjálfan sig samkvæmt því.

Ef ég blaðaeigandinn, fjölmiðlaeigandinn get ekki stýrt einhverjum flokksformanninum, og ég tala nú ekki um stærsta flokksins í áratugi, þá verð ég að reyna að ýta honum út.

En svo eru það kjósendur.

Þeir vilja einfaldlega að kreppufléttan sé kynnt svo að allir skilji kreppufléttuna.

Síðan vilja kjósendur fá eignir sínar til baka.

Og síðast og ekki síst á að ganga þannig frá málunum, að heimilin standi stöðug, (í gegnum lífsins ólgusjó).

Stöndum vörð um heimilin.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Egilsstaðir, 14.04.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband