Er Evrópa að pappírast?
29.1.2014 | 11:33
Evrópa
Evrópa er að hamast við að bjarga peningunum.
Peningarnir eru tölur í tölvum.
Tölunum má henda í dag, og búa aftur til eftir viku.
Evrópa hugsar sér peningana sem ungabarn sem þarf að nostra við
eins og ungbarn með pela.
Við fólkið segir Evrópa, hættið að vinna, ég er að bjarga PENINGUNUM.
Fyrir bragðið fær Evrópa enga vinnu, það er enga þjónustu og engar vörur.
Peningar eru bókhald.
slóð
Ef einhver ætlar að byggja hús, þarf hann peninga.
Og aftur, peningar eru bókhald.
slóð
Sá sem byggir húsið lætur efnissalan fá peninga, það er kvittun fyrir því,
að hann hafi komið með efnið í húsið.
Einnig lætur hann þann sem kemur með vinnuaflið fá kvittun fyrir vinnuna.
Þá geta þessir aðilar sýnt kvittanirnar sem staðfestingu á
að þeir hafi látið efni og vinnu inn í peningakerfið.
Síðan geta aðilar notað þessar kvittanir til áframhaldandi starfsemi,
að greiða fyrir vinnu og efni.
Fjármálastofnunin sem skrifaði töluna, tók að sér að færa þetta peningabókhald,
til dæmis sem kreditkorta færslur.
Greiðslan til fjármálafyrirtækjanna á aðeins að vera fyrir einfalt bókhald.
oooo
3% af peningum notast við allt í þjóðfélaginu.
97% er búið til með því að pappírast,
það er að selja verðbréf og gjaldeyri fram og til baka
og í stórum dráttum framleiðir ekkert,
nema verðbólgu.
Egilsstaðir, 28.01.2014 Jónas Gunnlaugsson
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm
Niðurstöður fyrir peningar eru bókhald
41 bloggfærsla fannst
Leit á blog.is:
Niðurstöður fyrir Ég á fisk Jónas
Leit á blog.is:
Niðurstöður fyrir 97% Jónas
Skiptir máli hver prentar, skrifar tölurnar
Skiptir máli hver prentar, skrifar tölurnar, peninginn?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.