Árásin á Íbúðalánasjóð

Árásin á Íbúðalánasjóð

 

Stór hluti, af fjölmiðlunum, sem er að mestu í eigu eða undir áhrifum “fjárfesta,”

fjallaði mikið um vanhæfni þeirra sem komu nálægt stjórnun á Íbúðalánasjóði.

 

Þann 22.07.2013 skrifar Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi,

í Morgunblaðið, og birtir þar töflu um virðisrýrnun á

fjársýslufyrirtækjum.

 

MBL bls. 17 - 22.07.2013

Um meinta vanhæfni og sinnuleysi

 

Hér er taflan úr Morgunblaðinu.

 

“Virðisrýrnun eigna ÍLS (Íbúðalánasjóðs) og tiltekinna

fjármálafyrirtækja vegan bankahrunsins.”

 

Landsbanki Íslands  hf.            54,2  %

Kaupþing banki  hf.                  69,4  %

Glitnir banki  hf.                       65,2  %

Straumur Burðarás  hf.            31,3  %

Sparisjóðabanki Íslands  hf.    63,7  %

Spron                                         17,6  %

Lífeyrissjóðir                             25,0  %

(og svo)

 

Íbúðalánasjóður                        7,2  %

 

 

Þá kemur mín spurning.

 

Voru þá stjórnendur Íbúðalánasjóðs þeir minnst vanhæfu?

 

Eða voru fjárfestar ekki með nægilega góð tök á Íbúðalánasjóði,

til að geta tæmt sjóðin_?

 

þegir Pressan um að Íbúðalánasjóður hafi verið bestur.

-

Það skal tekið fram að ég hef ekki tök á að fylgjast með allri fjölmiðlun.

 

Munum að á meðan bankarnir voru í eigu ríkisins, fólksins,

þá gátu við hennt rusltölunum í bönkunum.

 

Munum að bankatölurnar sem búnar voru til með því að pappírast,

með verðbréf og gjaldeyri skapaði engin verðmæti,

aðeins bókhald, þeim tölum varð að henda.

 

Nú gátum við ekki hennt tölunum, nýju bankaeigendurnir vildu senda

tölurnar til útlanda sem dollara.

 

Dollarana sem við þurftum að kaupa með vinnu fólksins það er fiski, áli og ferðamennsku.

 

Munum að peningar eru bókhald,

Debet og kredit.

 

Egilsstaðir, 24.07.2013 Jónas Gunnlaugsson

 

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1305046/

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1300084/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband