Makríllinn, 17.10.2013

Makríllinn

Evrópusambandsmenn eru klókir.

Ţeir bjóđa einhvern makrílkvóta, og láta síđan nokkur lönd mótmćla ađ ţetta sé of mikiđ.

Ţetta er ađ sjálfsögđu skipulögđ samningatćkni.

Međ ţessum mótmćlum Íra og fleiri ađila er reynt ađ mála ţá mynd, ađ íslendingum sé bođin góđur samningur.

Ţađ er ekki Evrópusambandsins ađ skammta Íslandi, Fćreyjum og Grćnlandi afla úr lögsögu Íslands, Fćreyja eđa Grćnlands.

Evrópusambandiđ á ekki ađ stjórna á íslensku landi, landhelgi, landgrunni eđa íslenskum auđlindum.

Viđ verđum ađ gćta ţess ađ stjórna okkur sjálfir til lands og sjávar, og einnig peningamálunum.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229715/

Egilsstađir, 17.10.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband