Færsluflokkur: Bloggar
Ég er fjármálakerfið
23.11.2013 | 16:58
Ég er fjármálakerfið.
1. VERÐBÓLGAN
2.
Ég segi við fólkið hjá þjóðunum.
Verið þið dugleg og byggið upp heiminn.
Hér er ég fjárfestirinn með peningana.
Ég skrifa trilljónir í tölvuna og lána hverjum sem er.
Þú átt aðeins að búa til verðmæti.
Þegar þú byggir meira en þú ræður við þá skiptir það mig engu máli.
Ég fæ þá stærri og dýrari eign.
Á meðan þú byggir eignirnar, spana ég upp verðbólgu,
Mest með sölu á verðbréfum og gjaldeyri sem framleiðir ekkert.
Einnig margfalda ég laun fyrirmanna, sem geta þá boðið tvöfalt í eignir sem þeir girnast.
Þú ert svo grænn að þú heldur að ég sé með eitthvert verðmæti.
Ég held þér grænum áfram með því að mennta þig ekki.
-
2. VERÐHJÖÐNUN
Þegar þú ert búinn að byggja upp heiminn, svo að mér líki,
ákveð ég að færa allar eignir til mín.
Þá hætti ég að lána út, það er að ég loka á alla fyrirgreiðslu frá fjármálastofnunum.
þannig að allir, verða blankir.
Þá verða allir að selja eignir til að geta borgað skuldir.
En engin getur keypt, ég veiti enga fyrirgreiðslu.
Þú reynir að selja á 80% og svo 50% verði, en engin fær fyrirgreiðslu hjá mér,
fjármálastofnuninni.
Ég læt meta eignirnar á 50% af upprunalega uppsprengda verðinu.
Nú segi ég að ykkar eign sé farinn, þið áttuð til dæmis, 10% til 50% í eigninni.
3. UPPSKERAN
Þar næst tek ég fjármálafyrirtækið eignirnar til mín á svona 3 til 4 árum.
Þarna hef ég tryggt mér eignarhaldið á eignunum.
Nú læt ég endurmeta eignirnar, upp í 100% verð.
Næst sendi ég tilkynningu til fjölmiðla að eignir fjármálafyrirtækja hafi aukist um nokkur þúsund milljarða á síðustu 5 árum.
Af hverju skilur þú ekki neitt?
Hvar misstir þú vitið?
Hvað sögðu gömlu spekingarnir?
Nú förum við öll að læra strax í dag.
Þegar við skiljum þessa hluti, er ekki hægt að segja um okkur,
að sjáandi, sjáum við ekki og heyrandi, heyrum við ekki.
Þá segjum við, sjáandi sjáum við og heyrandi heyrum við.
Þetta er slóð
Egilsstaðir, 22.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 2.11.2015 kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er fjármálakerfið
22.11.2013 | 22:27
Ég er fjármálakerfið.
1. VERÐBÓLGAN
Ég segi við fólkið hjá þjóðunum.
Verið þið dugleg og byggið upp heiminn.
Hér er ég fjárfestirinn með peningana.
Ég skrifa trilljónir í tölvuna og lána hverjum sem er.
Þú átt aðeins að búa til verðmæti.
Þegar þú byggir meira en þú ræður við þá skiptir það mig engu máli.
Ég fæ þá stærri og dýrari eign.
Á meðan þú byggir eignirnar, spana ég upp verðbólgu,
Mest með sölu á verðbréfum og gjaldeyri sem framleiðir ekkert.
Einnig margfalda ég laun fyrirmanna, sem geta þá boðið tvöfalt í eignir sem þeir girnast.
Þú ert svo grænn að þú heldur að ég sé með eitthvert verðmæti.
Ég held þér grænum áfram með því að mennta þig ekki.
-
2. VERÐHJÖÐNUN
Þegar þú ert búinn að byggja upp heiminn, svo að mér líki,
ákveð ég að færa allar eignir til mín.
Þá hætti ég að lána út, það er að ég loka á alla fyrirgreiðslu frá fjármálastofnunum.
þannig að allir, verða blankir.
Þá verða allir að selja eignir til að geta borgað skuldir.
En engin getur keypt, ég veiti enga fyrirgreiðslu.
Þú reynir að selja á 80% og svo 50% verði, en engin fær fyrirgreiðslu hjá mér,
fjármálastofnuninni.
Ég læt meta eignirnar á 50% af upprunalega uppsprengda verðinu.
Nú segi ég að ykkar eign sé farinn, þið áttuð til dæmis, 10% til 50% í eigninni.
3. UPPSKERAN
Þar næst tek ég fjármálafyrirtækið eignirnar til mín á svona 3 til 4 árum.
Þarna hef ég tryggt mér eignarhaldið á eignunum.
Nú læt ég endurmeta eignirnar, upp í 100% verð.
Næst sendi ég tilkynningu til fjölmiðla að eignir fjármálafyrirtækja hafi aukist um nokkur þúsund milljarða á síðustu 5 árum.
Af hverju skilur þú ekki neitt?
Hvar misstir þú vitið?
Hvað sögðu gömlu spekingarnir?
Nú förum við öll að læra strax í dag.
Þegar við skiljum þessa hluti, er ekki hægt að segja um okkur,
að sjáandi, sjáum við ekki og heyrandi, heyrum við ekki.
Þá segjum við, sjáandi sjáum við og heyrandi heyrum við.
Þetta er slóð
Egilsstaðir, 22.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 2.11.2015 kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skuldir eða Ránsfengur?
20.11.2013 | 19:25
Skuldir, eða ránsfengur?
Sett á bloggið hjá Páli Vilhjálmssyni
http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1330037/#comment3478461
Það er ekki verið að fella niður skuldir.
Er ekki verið að skila ránsfeng?
Kreppu, verðbólgu, verðhjöðnunar fléttan
Ef KREPPUFLÉTTAN var hönnuð til að ná eignum fólksins,
er þá ekki rétt að láta dómstóla skera úr um hvort KREPPUFLÉTTAN sé lögleg?
Tjónþoli er fólkið og tjónvaldur er fjármálakerfið.
Er ekki rétt að tala íslensku?
Egilsstaðir, 20.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kreppu, verðbólgu, verðhjöðnunar fléttan
16.11.2013 | 21:33
Ég var að reyna að senda þetta sem athugasemd við grein hjá:
PISTLAR: Bjarni Már Gylfason
Illframkvæmanlegt og óskynsamlegt réttlæti
En ég kunni ekki til verka, laga síðar
Sönn skáldsaga
Þeir sem áttu fjármuni í bönkum, fengu mun verðminni krónur.
Það var ekki verðtryggingin sem var og er vandamálið.
Það var og er Kreppufléttan, sem er að fyrst spana ég upp verðbólgu,
og síðan loka ég á fyrirgreiðslu í bönkunum og þá kemur verðhjöðnun.
--
Við verðhjöðnunina, fellur verðmat eignanna sem duga þá ekki lengur
fyrir eign húseigandans og skuld við bankann.
Þá segir bankinn að eign húseigandans, til dæmis 50% sé farin.
Nú dugar eignin aðeins fyrir láninu í bankanum.
Bankinn segir, nú tek ég eignina upp í skuldina.
Svona hirðir fjármálastofnunin flestar eignir.
--
Á sama tíma gufa upp eignir fjárfestingafélaga og fyrirtækja.
Þá segir bankinn.
Ríkið verður að koma og hjálpa bönkunum.
Ég bankinn er farinn á hausinn.
--
"Þá fær ríkið lán í tómum bankanum til að lána bankanum."
"Þetta er aðeins setningar á A4 blaði í bankanum, það er hugmynda tala."
"Þarna er ég búinn að festa ríkið að greiða mér vexti af "engu."
--
Og aftur, bankinn sagðist vera kominn á hausinn og voru öll veðin seld til fjármálafyrirtækja á til dæmis 3% af höfuðstól.
Þarna náði fjármálafyrirtækið öllum eignum bankans, fólksins.
Fjármálafyrirtækið, bankinn, vogunarsjóðurinn, ég á þá alla.
--
Nú þarf ég ekki lengur á verðhjöðnunni að halda, svo að ég endurmet eignirnar.
Ég sendi út fréttatilkynningu um
að eignir fjármálafyrirtækjanna, bankanna, vogunarsjóðanna,
allra hafi aukist síðustu fjögur árin um
einhverjar þúsundir milljarða,
og þú manst að ég á þá alla,
vogunarsjóðinn, bankann og fjármálafyrirtækið.
--
Með þessari KREPPUFLÉTTU
það er fyrst VERÐBÓLGU, og síðan VERÐHJÖÐNUN,
hef ég blekkt út úr þér flestar eignir í þjóðfélaginu.
--
ERT ÞÚ STOLTUR AF AÐ LÁTA FARA SVONA MEÐ ÞIG?
Egilsstaðir, 16.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 25.9.2015 kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kreppufléttan, fyrst verðbólga og síðan verðhjöðnun
16.11.2013 | 12:11
Ég var að reyna að senda þetta sem athugasemd við grein hjá:
Illframkvæmanlegt og óskynsamlegt réttlæti
En ég kunni ekki til verka, laga síðar
Sönn skáldsaga.
Þeir sem áttu fjármuni í bönkum, fengu mun verðminni krónur. Það var ekki verðtryggingin sem var og er vandamálið. Það var og er Kreppufléttan, sem er að fyrst spana ég upp verðbólgu, og síðan loka ég á fyrirgreiðslu í bönkunum og þá kemur verðhjöðnun. Við verðhjöðnunina, fellur verðmat eignanna sem duga þá ekki lengur fyrir eign húseigandans og skuld við bankann. Þá segir bankinn að eign húseigandans, til dæmis 50% sé farin. Nú dugar eignin aðeins fyrir láninu í bankanum. Bankinn segir, nú tek ég eignina upp í skuldina. Svona hirðir fjármálastofnunin flestar eignir.
Á sama tíma gufa upp eignir fjárfestingafélaga og fyrirtækja.
Þá segir bankinn. Ríkið verður að koma og hjálpa bönkunum. Ég bankinn er farinn á hausinn.
Þá fær ríkið lán í tómum bankanum til að lána bankanum. Þetta er aðeins setningar á a4 blaði í bankanum, það er hugmynda tala. Þarna er ég búinn að festa ríkið að greiða mér vexti af engu.
Og aftur, bankinn sagðist vera kominn á hausinn og voru öll veðin seld til fjármálafyrirtækja á til dæmis 3% af höfuðstól. Þarna náði fjármálafyrirtækið öllum eignum bankans, fólksins. Fjármálafyrirtækið, bankinn, vogunarsjóðurinn,, ég á þá alla. Nú þarf ég ekki lengur á verðhjöðnunni að halda, svo að ég endurmet eignirnar. Ég sendi út fréttatilkynningu um að eignir fjármálafyrirtækjanna, bankanna, vogunarsjóðanna, allra hafi aukist síðustu fjögur árin um einhverjar þúsundir milljarða, og þú manst að ég á þá alla,vogunarsjóðin, bankann og fjármálafyrirtækið.
Með þessari KREPPUFLÉTTU það er fyrst VERÐBÓLGU, og síðan VERÐHJÖÐNUN, hef ég blekkt út úr þér flestar eignir í þjóðfélaginu.
ERT ÞÚ STOLTUR AF AÐ LÁTA FARA SVONA MEÐ ÞIG?
Egilsstaðir, 16.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Getum við skilið hvernig spilað er með okkur?
15.11.2013 | 10:06
Getum við skilið hvernig spilað er með okkur?
Sett á bloggið hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328236/#comment3477222
Við verðum að muna að
skuldir hins opinbera,
eru skuldir einka fjármálafyrirtækja sem voru settar á ríkið.
Og muna að,
vextirnir sem við greiðum fjármálafyrirtækjunum,
vegna "þeirra eigin skulda",
sem voru færðar á ríkið,
eru himin háir.
Heyrðu, skilur þú fléttuna?
Getum við verið svona fákænir?
Hvaða orð ætti að nota um okkur?
En í alvöru, nú skulum við læra, læra og læra.
Síðan breytum við fjármálakerfinu með ástúð og umhyggju,
EN MEÐ MIKILLI FESTU..
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki svelta Orkuveituna, OR
14.11.2013 | 23:19
OR
Ekki svelta Orkuveituna
Það er fyrsta skrefið til að glata fyrirtækinu.
Þá fáum við orkusölu á Evrópu verði.
Reykjavíkurborg verður að hafa gjaldskrá Orkuveitunnar það háa að Orkuveitan geti greitt fyrirtækið út úr skuldunum sem fyrst.
--
Síðan á að reka fyrirtækið skuldlítið.
--
Alls ekki láta plata sig til að setja fyrirtækið í þrot, við að halda verðbólgu niðri.
Þú slátrar ekki mjólkurkúnni til að halda verðbólgu niðri.
--
Þú notar vitið og þekkinguna til að halda verðbólgu niðri.
Athuga vel hvort peninga sköpun, peningabókhaldssköpun,
með sölu á verðbréfum, og gjaldeyrir,
er orsök verðbólgunnar.
--
Það er engin ástæða til að vera að halda uppi einhverjum fjárfestum.
Þeir geta reynt að verða tæknifestar, og framleiða vörur og þjónustu.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsvirkjun og Orkusala.
14.11.2013 | 18:40
Sett á bloggið hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328163/
Landsvirkjun og orkusala
Ég ætla að reyna að vera ekki stóryrtur.
Stóriðjan hefur gert okkur fært að virkja hæfilega stórar hagkvæmar virkjanir.
Þessar virkjanir hafa gert okkur kleift að selja rafmagn til stóriðju.
Orkan til stóriðju er greidd með gjaldeyri.
Þar hefur fjöldi starfa skapast, sem eru greidd með útflutningi.
Greiðslan til Íslands er greidd í gjaldeyri.
Með þessari stefnu hefur okkur tekist að halda nær fullri atvinnu í landinu.
Rafmagn til heimila er mun ódýrara á Íslandi en í Evrópu,
vegna þessara hagkvæmu virkjana, og raforkusölu til stóriðju.
Þegar fjármálakreppan, sem var búin til af stórbönkum heimsins,
Skall á Íslandi, þá ætluðu fjármálafyrirtækin að yfirtaka orkulindir Íslands.
Vegna þess að stjórnvöld á Íslandi höfðu reynt að greiða niður skuldir,
þá stóðum við betur að vígi.
Mér sýndist einhver gefa í skin að Evrópu auðvaldið, hefði ekki viljað framlengja
lán til Landsvirkjunar.
Við getum rétt hugsað okkur hve Bretar og Evrópa hefði staðið betur að vígi,
til að setja á okkur þumalskrúfu, ef við hefðum þurft að selja þeim raforku
í gegn um streng.
Stóriðjan, álverin á Íslandi höfðu sömu hagsmuni og við íslendingar
að halda öllu gangandi á Íslandi.
Við erum farin að skilja að kreppan var búin til af fjármálafyrirtækjunum,
til að ná eignum fólksins.
Ég þarf að lesa betur bloggið hans Bjarna Jónssonar,
Til að skilja þetta betur.
http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1324369/
Nú verð ég að hlaupa frá þessu.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 20.11.2013 kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eir, Eir, Eir
14.11.2013 | 12:46
Eir, Eir, Eir
Öryggis íbúðir.
Mikið er talað um fjármálin hjá stjórn Eirar.
Stjórn Dvalarheimila Eirar lenti í sömu kreppufléttunni,
eins og aðrar fjölskyldur í landinu.
Fjármálakerfið spanaði upp verð á öllu,
Stöðvaði síðan alla fyrirgreiðslu frá fjármálakerfinu, bönkunum.
Þá lækkaði verð á öllum veðum um helming.
Þá sögðu fjármálafyrirtækin að eign fólksins væri farinn.
Að sjálfsögðu fór eignin ekki neitt.
Bankarnir, fjármálafyrirtækin höfðu aðeins breitt verðgildi
skuldarinnar og fasteignarinnar til að geta
hirt allar eignir í landinu.
Þeir snéru fingrinum fyrir framan augun á þér, dáleiddu þig,
og sögðu.
Þín eign er farin.
Nú eigum við fjármálafyrirtækin allt saman.
Hefur þú aldrei farið á sýningu hjá sjónhverfingamanni?
Hér skelli hlægjum við.
Síðan segjum við Fjármálafyrirtækin, bankarnir.
Eignir bankana, fjármálafyrirtækjanna hafa aukist um 300 milljarða frá áramótum.
Er ég ekki sniðugur?
Hvernig líður þér, ertu stoltur af hegðun þinni.
Þetta á bæði við þolendur, og gerendur.
Skammist ykkar, ekki síður þeir sem láta þetta yfir sig ganga.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
--
26.11.2012 | 09:38
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Metanól
13.11.2013 | 12:41
Þetta er athugasemd hjá: Ágúst H Bjarnason
sem mig langar að kynna.
http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/647197/
************************************************************
Skrifuð af Loftur Altice Þorsteinsson, 21.9.2008 kl. 11:47
Mig langar að minna á, að metanól er einnig nefnt tréspiritus og er baneitrað.
Að innbyrða aðeins 10ml getur valdið blindu og 30ml geta verið banvænir.
Ég er því ekki hlynntur, að metanóli verði blandað í bensín, eða á annan hátt notað þar sem almenningur hefur aðgang að.
Loftur Altice Þorsteinsson, 21.9.2008 kl. 11:47
Mig langar að minna á, að metanól er einnig nefnt tréspiritus og er baneitrað.
Að innbyrða aðeins 10ml getur valdið blindu og 30ml geta verið banvænir.
Ég er því ekki hlynntur, að metanóli verði blandað í bensín, eða á annan hátt notað þar sem almenningur hefur aðgang að.
Egilsstaðir, 13.11.2013 Jónas Gunnlaugsson.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)