Ætlum við að gleyma börnunum, foreldrunum, afa og ömmu, sem reyndu allt sem þau gátu til að bjarga heimilunum? Fjármálakerfið, fjárfestarnir hirtu oft allt af þessu fólki. Er kominn tími til að skammast sín? Er það ekki kennt í skólunum?

Reglurnar eiga að vera til að vernda fólkið og ræningjana.

Við biðjum öll fyrirgefningar, og endurmenntum ræningjann í okkur.

Við erum farnir að skilja, að það þarf enga vexti á húsnæðislán.

Aldrei að taka húsnæðislán frá fjárfestum, eða lífeyrissjóðum.

Samfélagsbannkinn, Húsnæðismálastofnun, haldi bókhald, "láni" beint nýtt bókhald, nýja peninga, til væntanlegra íbúða.

Það er fullt af fólki sem skilur þetta strax.

Við virkjum skaparann í okkur, það eru nýjar lausnir og tökum tillit til nústaðreyndatrúar mannsins í okkur, sem hefur báða fætur á jörðinni.

000 

Inn­lent | mbl | 2.5.2015 | 12:05 | Upp­fært 3.5.2015 17:48

„Íbúðin var keypt á heila millj­ón“

„Íbúðin var keypt á heila millj­ón“

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/05/02/budin_var_keypt_a_heila_milljon/

„Við pössuðum ekki inn í 110% leiðina.

Íbúðalána­sjóðslánið var 109% en lán­in sem hvíldu á eign­um for­eldra okk­ar féllu ekki þar und­ir.

For­eldr­arn­ir okk­ar reyndu þá að falla und­ir 110% leiðina en fengu ekki held­ur þar sem þau voru ekki greiðend­ur af lán­inu. 

Sem sagt þeir sem höfðu fengið lánsveð fengu aldrei leiðrétt­ingu,“ skrif­ar hún og bæt­ir við að fjöl­skyld­an hafi bar­ist.“

000

slóðir

Ég er fjármálakerfið

  Gamla sagan

Egilsstaðir, 01.11.2016  Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 1. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband