Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014
Israel, 29.01.2009. endurtekið
31.7.2014 | 23:24
Israel, 29.01.2009.
Ástandið er líkt og 1920 -1930, kreppa.
Gyðingar hafa nú verið hraktir til Ísrael, og reynt er að halda Palestínu mönnum í flóttamannabúðum
að mestu nauðugum, til að halda vandmálinu við.
Ég heyrði nokkrar setningar í útvarpserindi og hringdi í höfundinn og fékk það sent.
Við ræddum aðeins um málið og þá sagði hann.
Heldur þú virkilega að þetta séu allt flóttamenn, þessar búðir hafa verið notaðar sem félagsmálastofnun
fyrir þjóðirnar í kring og Vesturlönd og Sameinuðu þjóðirnar hafa borgað brúsann.
Einhversstaðar hafði ég lesið að Arafat væri fæddur í Egyptalandi.
Ekkert af þessu skiptir máli, aðeins, að koma þeim fyrir þar sem þeir gætu hugsanlega viljað vera, plús hús og menntun.
Borga fyrir að leysa málið en ekki til að viðhalda því. Ísraels menn verða einhversstaðar að fá að vera.
Nú virðist vera keppikefli margra að láta myrða Ísraela til að þeir verði að svara,
og þá er æskilegt að hafa búðir fullar af börnum sem hryðjuverkamenn geta skotið frá
og þá er hægt að segja að Ísraelar séu mjög slæmir þegar þeir reyna að stöðva árásirnar.
Það erum við sjálfir sem höfum ekki viljað leyfa Ísrael að búa í friði. Það er nóg pláss fyrir alla.
Við ætlum að tala vel um Ísrael og nýta gáfur þeirra fyrir þjóðirnar.
Karmað okkar, meðbræðra Ísrael þarf ekki meiri illgerðir.
Munum að í seinna stríði myrtum við ef til vill 6 miljónir Gyðinga,
við ætlum ekki að endurtaka ódæðið.
Leysum þetta með ástúð og umhyggju, en af festu.
Í þúsundir ára hafa Gyðingar menntað sitt fólk og verið duglegir,
þannig að þeir hafa staðið mun betur að vígi að koma sér áfram.
Þá hefur ekki staðið á okkur sem höfum búið með þeim að vilja ræna þá og reka þá eitthvað annað.
Þetta hefur leitt til minni menntunar og framfara í landinu sem rak þá frá sér
og uppgangs í landinu sem þeir voru hraktir til.
Þetta er trúlega öfund, en við eigum að taka þá til fyrirmyndar mennta alla og vera duglegir, þá hverfur öfundin.
Egilsstaðir, 29.01.2009 Jónas Gunnlaugsson
Egilsstaðir, 31.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Get ég flúið frá sannleikanum?
Bloggar | Breytt 25.2.2015 kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skoða, Palestina
31.7.2014 | 07:42
Skoða
Palestina
Son of Hamas Founder: Israel Needs to Finish Off Hamas
In a TV interview, Mosab Hassan Yousef said
that the only way to save the lives of Gazan civilians was to destroy Hamas.
http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/183551#.U9nxINRyaUk
Egilsstaðir, 31.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 1.8.2014 kl. 14:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Guðsfólkið
29.7.2014 | 16:54
Ég var að velta vöngum um hvernig við reynum að snúa út úr vísindunum, sannleikanum.
Við hötum þá sem segja okkur satt.
Allir sem vilja, geta skilið að andinn, hugurinn skapar allt.
Allir sem vilja geta skilið að heimurinn er orka,
eða sýndarveröld, búin til úr orku.
Þótt við reynum að drepa alla sendiboðana,
þá verður boðskapurinn, sannleikurinn áfram sannur.
Að sjálfsögðu eru þeir bröndóttir eins og við,
og verða líka að leita sér hjálpar.
Ég var að hugsa um að skrifa um Guðsfólkið, Gyðinganna,
og rakst þá á þessa frábæru grein.
ooo
Op-Ed: The Real Reason
http://www.israelnationalnews.com/Articles/Article.aspx/15411#.U9e7_JtyaUk
They want to erase all evidence of those Jews who carried that sacred ark into Jerusalem filled with the rule of universal law.
Egilsstaðir, 29.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Til Garðyrkju skólans.
27.7.2014 | 13:17
Til Garðyrkjuskólans.
Öspin er mikilvirkt framleiðslutré.
Gaman væri ef okkar menn gætu látið öspina og sitkagrenið framleiða ávexti fyrir okkur.
Seinna getum við lært að láta tré og runna framleiða ígildi fiskibolla og kjötbolla.
Hin ýmsu íslensku ber eigum við að þróa fyrir garðana okkar, til dæmis bláber, krækiber og hrútaber verði eins og vinber eða tómatur að stærð.
Ef þú getur hugsað það, þá er það möguleiki sem vert er að athuga.
ooo
The tree that bears 40 DIFFERENT fruit: Magical-looking plant produces varieties of peaches, plums, apricots and cherries
- Project is the work of New York-based sculptor and artist Sam Van Aken
- He created plants to make people reconsider how food can be produced
- They can be seen in cities across the US, including Santa Fe, New Mexico; Short Hills, New Jersey; Louisville, Kentucky and Pound Ridge, New York
- So far 16 'magical' trees have been produced using chip grafting technique
- Each one produces a small selection of fruits from 40 different varieties
- The process involves taking a sliver off a tree,
Read more: http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-2705583/The-tree-bears-40-DIFFERENT-fruit-Magical-looking-plant-produces-varieties-peaches-plums-apricots-cherries.html#ixzz38fq4dkEq
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook
Egilsstaðir, 27.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
RÚV, Ríkisútvarpið er skyldugt til að upplýsa þjóðina.
27.7.2014 | 00:29
Hvað er hér á ferðinni.
Hafa fréttamiðlar heimsins hætt að fræða okkur um ástandið í Sírlandi og Iraq?
Er Íslenska Ríkisútvarpið önnum kafi við að sverta Israel,
og í því að koma í veg fyrir að Israel geti stöðvað flugskeyta árásir,
sem staðið hafa í mörg ár.
ooo
Af hverju er lítið fjallað um hvernig farið er með kristna og hin ýmsu þjóðabrot
sem eru ekki þóknanleg Islam.
Ekki er verra að upplýsa fólkið á Íslandi, um hvernig Súnítar og Shítar
koma fram hvor við annan.
ooo
RÚV, Ríkisútvarpið er til að upplýsa þjóðina.
Hvernig getur þjóð sem er óupplýst,
tekið upplýsta ákvörðun um
Mosku á Íslandi?
ooo
Persecuted Christians in Iraq, Syria, and the Middle East
http://rorate-caeli.blogspot.com/2014/07/urgent-we-call-upon-all-catholics-to.html
ooo
As Syria's civil war enters its fourth year, a staggering nine million people are on the run from the violence. Over six million people are displaced inside the country and more than 2.8 million refugees have fled for the relative safety of neighboring countries.
Egilsstaðir, 26.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Study: Beef Most Environmentally-Damaging Protein
26.7.2014 | 23:36
Study: Beef Most Environmentally-Damaging Protein
http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/183174#.U9QOqtdoHIU
Egilsstaðir, 26.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppruni raforku 2013
26.7.2014 | 23:26
Uppruni raforku 2013
Skoða
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/uppruni-raforku-2013/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1370021/
Egilsstaðir, 26.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 31.8.2014 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
K R E P P U F L É T T A N
Fyrst verðbólga og síðan verðhjöðnun
Þú áttir skuldlausa íbúð, og seldir hana.
Andvirðið dugði fyrir 50% í nýju húsi, þú áttir hálft húsið.
Þá setti ég á þig kreppufléttuna.
söluverð | ||||||
verðbólgu | verðhjöðnunar | verðhjöðnunar | fjármála | |||
verðið | verðið | verðið | fyrirtækis | |||
100% | 80% | 50% | 100% | |||
Eigandi | Eigandi | Eigandi | ||||
50% | 30% | 0% | ||||
50% | 50% | 50% | 100% | |||
Banki | Banki | Banki | Banki | |||
*http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1352200/
000
Mundu að ég fjárfestirinn, gat einnig látið bjóða húsið upp,
og þá gat ég eða vinur minn, boðið 2% í húsið,
og eignast húsið.
Þessi 2% greiðsla fór til að greiða upp í kostnað við uppboðið.
Þá skuldaði húseigandinn áfram 50% í húsinu,
þótt ég væri búinn að ná af húseigandanum
eigninni hans í húsinu.
Ég er sniðugur.
Bætt við, 08.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
000
Ég fjárfestirinn hafði reynt að spana upp verðbólgu,
með því að spana upp laun í fjármálageiranum.
Aðrir stjórnendur hækkuðu sín laun líka, þeir væru ekki minna virði.
Einnig seldi ég verðbréf fram og til baka,
sem framleiddi ekkert nema verðbólgu.
ooo
Síðan stöðvaði ég alla fyrirgreiðslu frá fjármálastofnunum,
til að stöðva verðbólguna.
ooo
Þá varð mikill samdráttur hjá fólkinu og fyrirtækjunum.
Fólkið missti vinnuna og fyrirtækin misstu viðskiptavinina.
ooo
Þá gátu margir ekki greitt af lánum sínum, og reyndu að selja eignir.
En, engin gat keypt, án aðstoðar fjármálastofnana.
ooo
Aðilar reyndu að selja á 80% verði og síðan á 50% verði.
ooo
Nú sagði fjármálastofnunin að þín 50% í eigninni væri horfin,
og tók eignina til sín á 50% verði.
ooo
Síðan bauð fjármálastofnunin eignina til sölu á 100% til 120% verði,
Og sendi tilkynningu til fjölmiðla um að eignir fjármálastofnana,
hafi aukist um 300 milljarða síðustu þrjá mánuðina frá áramótum.
ooo
Þetta voru eignir fólksins, sem voru látnar hverfa með verðhjöðnuninni.
Nú í dag er verið að reyna að láta ríkið taka lán í erlendum gjaldeyri,
til að þeir sem náðu, rændu? eignunum af fólkinu,
geti fært eignirnar út úr landinu.
ooo
Þá situr fólkið uppi með að hafa verið rænt eignum sínum,
Og einnig með stóra gjaldeyrisskuld, sem tekur áratugi að endurgreiða.
000
Mundu að ég fjárfestirinn, gat einnig látið bjóða húsið upp,
og þá gat ég eða vinur minn, boðið 2% í húsið,
og eignast húsið.
Þessi 2% greiðsla fór til að greiða upp í kostnað við uppboðið.
Þá skuldaði húseigandinn áfram 50% í húsinu,
þótt ég væri búinn að ná af húseigandanum
eigninni hans í húsinu.
Ég er sniðugur.
Bætt við, 08.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
ooo
Egilsstaðir, 14.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Spuni *
ooooo
Þetta er gamla sagan,
ég lána þér pening, og hirði peninginn af þér.
Þá hef ég það sem ég lánaði þér og þú skuldar það líka.
Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.
Það hringsnýst allt fyrir augunum á þér.
og þú skilur ekki neitt.
Hef ég ekki kennt þér, veist þú ekki hvert vandamálið er?
Viltu öskra , berja í potta,
væri ekki nær að biðja guð um að hjálpa sér,
að hreinsa glýjuna úr augunum, og skítinn úr eyrunum.
Þá er líklegt að þú getir gætt hagsmuna þinna.
ooooo
Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman.
Bloggar | Breytt 17.2.2023 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
'Hideous Mistake of Disengagement Obvious to All'
11.7.2014 | 07:44
'Hideous Mistake of Disengagement Obvious to All'
http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/182783#.U7-VhJuhSUl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úreltir siðir og misskilningur
6.7.2014 | 23:41
Athyglisverð umfjöllun Halldórs Jónssonar og
hjá Mörtu Bergmann.
http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1406854/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/
Moska
Moska í Reykjavík.
Muna hvernig ráðist var á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, lögmann,
fyrir varnaðarorð.
ooo
Var Sveinbjörg kölluð RASISTI fyrir að reyna að upplýsa um,
hvað við værum bláeyg..
ooo
Það er reynt og oft með árangri að þagga niður sannar og réttar viðvaranir,
með því að kalla þann sem varar við vandamálunum, rasista.
Ooo
Er hugmyndin að þessi moska í Reykjavík, verði byggð fyrir fjármuni
frá alræðisríkjum við Persaflóa?
ooo
Er það rétt sem oft er frá sagt, að moska starfi sem stjórnarráð,
og að þar sé stjórnað með saría lögum?
Ooo
Er það rétt að venja sé að trúbræður kaupi upp hverfin í kring um moskuna?
ooo
Er framhaldið þannig að þegar keyptir hafa verið nokkrir ferkílómetrar í kringum moskuna, og áhagendum fjölgað,
að þá sé lýst yfir saría lögum á svæðinu?
Ooo
Er það rétt að stúlkur á Íslandi séu umskornar eftir þessum, lögum, venjum,
þó að misþyrmingar séu bannaðar samkvæmt íslenskum lögum?
Ooo
Er það rétt að fái heilbrigðisstarfsmenn þessar konur til sín,
og ef spurt er hvernig standi á þessu, þá sé svarið að einhverjar konur,
ættingjar? hafi komið til landsins fyrir löngu, og að karlarnir viti lítið hvað konur hafist að?
Ooo
Er það rétt að heilbrigðisstarfsmen varist að segja orð, af því að þeir óttist að konurnar fái ekki að leita sér aðstoðar ef upplýst er um misþyrmingarnar á konunum?
Ooo
Við gætum sett lög um að allir séu skyldaðir til að fara í læknisskoðun árlega,
til að koma í veg fyrir þessi ósköp.
Ooo
Þarna á það sama að gilda fyrir umskurn á drengjum, til dæmis hjá gyðingum og fleirum, þótt það sé ekki eins hroðalegt eins og hjá stúlkubörnum.
Ooo
Við skulum ekki gleyma þeirri hugmyndafræði hjá nokkrum aðilum,
að starfsmenn megi ekki giftast, eða að hafa reglulegt samræði við hitt kynið,
sem leiðir til, eða virðist leiða til, að aðilar ruglast, og kynlöngunin,
finnur sér hinar ólíklegustu leiðir til að fá útrás.
Ooo
Tók Kaþólska kirkjan upp þetta einlífi, ef til vill á árunum 900-1100?
ooo
Af hverju eða hvort stjórnendur tóku upp á þessari einlífis kröfu?
ooo
Skal ekki fjölyrt um þetta, en sú lygasaga er í gangi
að páfinn hafi verið blankur, en séð að allir starfsmenn voru vel stæðir.
ooo
Var þá ákveðið? að starfsmenn mættu ekki eiga skilgetin börn,
sem gætu tekið arf eftir föður sinn,
heldur skildi arfurinn ganga til Páfa,
það er kirkjunnar?
Ooo
Þær sögur ganga einnig á netinu, að Lúsífer, hafi tekið völdin fyrir 1000 árum, og að það einlífið, auki möguleikan á vandræðum.
Ég ætla að víkja aftur að mosku í Reykjavík, sem trúlega er Súníta moska.
ooo
Ekki er ólíklegt að Shítar vilji fá mosku líka.
ooo
Þá er trúlegt að báðir verði að fá sambærilega aðstöðu.
ooo
Súnítar og Shítar hafa barist í 1200 til 1300 ár.
ooo
Hvar telur borgarstjórnin í Reykjavík sem segist ekki vera rasistar,
að landamærin á milli fylkinga, Súníta og Shíta ættu að vera,
hér í Reykjavík?
Ooo
Nú eru Súnítar að stofna Kalífa ríki og berjast eins og þeir hafa áður gert síðustu 1300 árin með miklu blóðbaði, við Shíta, og aðrar menningarheildir,
og einnig sín á milli.
ooo
Ég hef ef til vill ekki fylgst nógu vel með fréttunum,
en ógnirnar sem við heyrum um eru ólýsanlegar.
ooo
Ef eitthvað er hér misskilið eða rangt breyti ég því eftir bestu manna ráðum.
Egilsstaðir, 06.07.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 9.2.2018 kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)