Nú getur Ísrael stöđvađ ţessar eldflaugar međ nýju laser vopni The Iron Beam, á 4 sekúndum. Kostnađur er 3,5 dollarar, eđa 454 krónur á hvert skotmark. kostađi áđur 80.000 dollara 10 ţúsund % meira en skotmarkiđ.

Ţarna eru ýmis vandamál sem ég rćđi ekki nú.

 

ISRAEL Revealed Powerful Laser System - YouTube

https://www.youtube.com/watch?v=YoDB4YVIyhA 

Meira en 10 ţúsund eldflaugum hefur veriđ skotiđ frá Gasa til Ísrael frá árina 2006.

Ţessar eldflaugar voru af öllum gerđum og flestar ekki mjög dýrar, eđa kostuđu nokkur hundruđ dollara.

Til ađ verjast ţessum eldflaugum, notuđu Israelar  međal annars The Iron Dome, eldflaugar sem kostuđu  80 ţúsund dollara. 

Vörnin kostađi 10 ţúsund prósent meira en árásin.

Ţetta var vonlaust efnahagslega.

Nú getur Ísrael stöđvađ ţessar eldflaugar međ nýju laser  vopni The Iron Beam, á 4 sekúndum.

Kostnađur er 3,5 dollarar, eđa 454 krónur á hvert skotmark.

Drćgnin á laser geislanum er 7 kílómetrar. 

The Iron Beam ţarf orkutengingu, 150 Kílówött.

Hrađinn á geislanum er 300 milljón metrar á sekúndu.

Ţađ er hrađi laser ljóssins, sem fer hrađast í veröldinni.

Ekkert vopn í veröldinni getur flúiđ ţennan hrađa og er árangur nćr 100 %.

Mađurinn rćđur ekki viđ ađ eltast viđ vopn sem fara á hljóđhrađa í návígi.

The Iron Beam er algjörlega sjálfstýrđur, metur skotmark, eltir ţađ,  eyđir ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband