Smá hugleiðing um Reykjavíkurflugvöll, eldgos, jarðskjálfta og, jarðsig, hækkun sjávarborðs og sjávarflóð. 16.12.2015
19.3.2021 | 09:26
Smá hugleiðing um Reykjavíkurflugvöll, eldgos, jarðskjálfta og, jarðsig, hækkun sjávarborðs og sjávarflóð. 16.12.2015
000
Þið vinir mínir sem viljið flugvöll í Vatnsmýri: Mun lest frá KEF sem tekur 18 mín breyta afstöðunni?
Gísli Marteinn
Ég JG kunni ekki að setja þetta inn hjá Gísla Marteini
000
Fyrri skrif.
slóð
Jónas Gunnlaugsson | 9. febrúar 2015
slóð
Reykjavíkurflugvöllur, upprifjun
slóð
Jónas Gunnlaugsson | 25. ágúst 2013
slóð
000
Ég myndi byrja á því að fá allskonar eðlisfræðinga, jarðeðlisfræðinga, jarðfræðinga, eldfjallafræðinga til að íhuga málið.
Ég myndi minna á að Norðmenn byggja ekki þar sem orðið hefur snjóflóð síðustu 1000 árin.
Hvaða gos og hversu langt er á milli goshrina á svæðinu, Reykjanes, Reykjavík og líka Hvalfjörður Borgarnes, síðustu 1200 ár? (hef heyrt ad 800 ár séu á milli hrina)
ÉG myndi hugsa, hvort ekki væri betra að hafa tvo flugvelli á suðvesturlandi til öryggis.
Hversu mikið sígur vesturlandið á hverjum 100 árum. (ég hef fyrir satt að vesturlandið sigi.)
Hve mikið hækkar sjávarborð ef hlýnun orsakar bráðnun jökla í veröldinni? (margir segja þá bráðna)
Hve langt er á milli stærri jarðskjálfta og eldvirkni á svæðinu, og getur brautarlína skemmst verulega?
Líklegt er að þótt vegir rofni þá geti ýta ýtt slóðir nánast strax fyrir bíla umferð, jafnvel malarveg yfir heitt, volgt hraun.
Bílafloti er tiltækur, á nothæfa vegi áfram þótt einhverjir vegir rofni.
Rofni járnbrautarlína, þá er lestin gagnlítil, gagnlaus um tíma.
Hafi orðið mikið tjón þá má nota bílaflotan áfram til að koma fólkinu frá hættusvæðum.
Það má reikna með að færri bílar væru rekstrarhæfir ef lest tæki yfir þessa miklu flutninga leið.
Það yrðu einfaldlega ekki keyptir til landsins eins margir bílar.
Ef landið sígur og sjáfarborð hækkar, má búast við að næsta Básendahlaup eða þá stærra, geti gert mikinn skaða.
Að troða öllum þörfustu fyrirtækjum landsins á þetta litla nes virðist ekki gáfulegt.
Ef jöklar losna á skautunum, eða ef miklar jarðskriður yrðu ofansjávar eða neðan, er betra að dreifa byggðinni.
Það að troða heilbrigðisstarfsmönnum í eitthvert skuggaskúrahverfi á þessu (an) nesi virðist ekki gáfulegt.
Það að einhverjir prófessorar geti hjólað á milli stofnana er að líta á heiminn eins og hann var árið 1900.
Þá töldu nústaðreyndatrúarmenn að allt væri að fara til helvítis.
Hrossaskíturinn yrði kominn upp á aðra hæð á húsunum eftir 10 eða 20 ár.
Þá kom skaparinn, Lína Langsokkur og leysti hestana frá vögnunum og setti vél sem gekk fyrir olíu í staðinn.
Vandamálið hvarf, Lína var enginn kjáni.
slóð
Skapararnir og Nú staðreynda trúar fólkið.
Ekki kæmi mér á óvart að prófessorarnir héldu sig í vinnuherbergi einhverstaðar þar sem þeir vildu helst vera.
Prófessorarnir myndu þá koma fram í hvaða skóla í veröldinni sem væri sem almynd, og þeir myndu sjá nemendurna í kringum sig á sama hátt.
Þegar svona er komið getur hver nemandi stundað sitt nám frá hvaða stað sem er.
Það var aldeilis munur að sjá bygginguna sem hönnuðirnir sem hönnuðu skuggaskúrahverfið, hönnuðu í Hilleröd.
slóð
Nýja Hilleröd sjúkrahúsið.
Það dettur engum í hug að troða öllum Lundúnabúum á hátíð í miðborg Lundúna, eða að stefna öllum Englendingum til Stonehenge um einhverja helgina.
Við erum svo vanir sveitaböllum, það er að eitthvert bæjarfélag gat haldið eitt ball fyrir alla.
Nú er varla nokkur Englendingur í miðborg Lundúna,
Það er allt fullt af erlendum ferðamönnum og svo útlendingar sem sjá um að þjónusta ferðamennina.
Ég hefði viljað setja hér aðeins meira, en það verður að bíða betri tíma.
Hér og þar hefðu átt að koma tenglar, set þá ef til vill seinna.
Laga seinna.
Egilsstaðir, 16.12.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.