Þorgeir Ljósvetningagoði ráðlagði Íslendingum að þeir skildu allir hafa ein lög. Nú sýnir það sig að allt er að fara í stríð í Evrópu þegar ýmsir menningar hópar ætla að fara að lifa eftir sínum lögum, en ekki eftir landslögum.

Sett á blogg:   Valdimar Samúelsson

http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/2168664/#comment3612189

 

Við snúum við blaðinu og byrjum að hjálpa Mið-Austurlöndum að hjálpa sér sjálf. Þessi stríðsarfleifð okkar nær engri átt. Það að vera búnir að eyða flestum Kristnum í Mið-Austurlöndum á 1400 árum, er ekki hægt að réttlæta

 

Þorgeir Ljósvetningagoði ráðlagði Íslendingum að þeir skildu allir hafa ein lög.

Nú sýnir það sig að allt er að fara í stríð í Evrópu þegar ýmsir menningar hópar ætla að fara að lifa eftir sínum lögum, en ekki eftir landslögum.

Þakka þín vekjandi skrif og skrifin bera góðan árangur, það sjáum við vegna þeirra viðbragða sem þú færð.

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 22.03.2016  Jónas Gunnlaugsson. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband