Ţorgeir Ljósvetningagođi ráđlagđi Íslendingum ađ ţeir skildu allir hafa ein lög. Nú sýnir ţađ sig ađ allt er ađ fara í stríđ í Evrópu ţegar ýmsir menningar hópar ćtla ađ fara ađ lifa eftir sínum lögum, en ekki eftir landslögum.

Sett á blogg:   Valdimar Samúelsson

http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/2168664/#comment3612189

 

Viđ snúum viđ blađinu og byrjum ađ hjálpa Miđ-Austurlöndum ađ hjálpa sér sjálf. Ţessi stríđsarfleifđ okkar nćr engri átt. Ţađ ađ vera búnir ađ eyđa flestum Kristnum í Miđ-Austurlöndum á 1400 árum, er ekki hćgt ađ réttlćta

 

Ţorgeir Ljósvetningagođi ráđlagđi Íslendingum ađ ţeir skildu allir hafa ein lög.

Nú sýnir ţađ sig ađ allt er ađ fara í stríđ í Evrópu ţegar ýmsir menningar hópar ćtla ađ fara ađ lifa eftir sínum lögum, en ekki eftir landslögum.

Ţakka ţín vekjandi skrif og skrifin bera góđan árangur, ţađ sjáum viđ vegna ţeirra viđbragđa sem ţú fćrđ.

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstađir, 22.03.2016  Jónas Gunnlaugsson. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband