Nótur, kvittanir, peningur er færanlegt bókhald.
27.2.2015 | 07:37
Nótur, kvittanir, peningur er færanlegt bókhald.
(Kredit og debit korta bókhald er rauntímabókhald.)
Peningur
Bókhald, nóta, kvittun.
Við köllum peninginn nótu, kvittun.
Hvernig við hugsuðum bókhaldið, peninginn, nótuna, kvittunina.
ooo
(Við á Íslandi notum krónur, hér = nótur)
Við bjuggum til nótur af hinum ýmsu stærðum.
1 nóta, 5 nótur, 10 nótur, 50 nótur, 100 nótur,
allt málm nótur.
ooo
Síðan prentuðum við seðla, seðilnótur,
Í stærðunum,
500 nótur, 1000 nótur, 5000 nótur,
og 10000 nótur.
Þú manst að nótur eru peningar, kvittanir, bókhald.
Ooo
Þarna vorum við búnir að búa til nótur með föstu gildi.
Það er færanlegt bókhald, sem var til staðar hvar sem viðskipti voru gerð.
ooo
Hvert land, ríki lét slá myntina, málmnóturnar, og prenta seðilnóturnar.
Það að slá myntina og prenta peninginn, kostaði, en bæði myntin og seðilnóturnar, mátti nota aftur og aftur.
ooo
Magnið af mynt, og seðilnótum var jafn mikið og þurfti til að nota við öll viðskipti í landinu.
Það er til að nýta allt vinnuafl og auðlindir.
Hver nóta hafði ekkert verðgildi sjálf, en var kvittun fyrir efni eða vinnu.
Landið, þjóðin, ríkið afhenti nóturnar, úr SJÓÐI-0 fyrir vinnu og þjónustu hjá sér.
OOOO
Central-banks ----
Slóð á Benjamin Franklin
OOOO
Sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, iðnaðurinn og ferðaþjónustan öfluðu gjaldeyris,
sem nýttist til kaupa á erlendum vörum.
ooo
Fyrir þennan erlenda gjaldeyrir greiddi SJÓÐUR-0 með nótum,
sem sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, iðnaðurinn og ferðaþjónustan,
notaði í reksturinn hjá sér.
ooo
Þarna var kominn erlendur gjaldeyrir og nótur frá SJÓÐI-0 sem mátti nota til að greiða,
fyrir jarðgöng, hafnir, brýr og skóla eða það sem þjóðfélagið þarfnaðist.
ooo
Þessi verkefni og greiðslur fóru eftir því hvað laust var af vinnuafli, eða hægt var að losa,
af vinnuafli, og hve mikill erlendur gjaldeyrir var til ráðstöfunar á hverjum tíma.
ooo
Skinsamlegt getur verið að hafa endurgreiðslu á einhverjum árafjölda til að verkefnin verði frekar valin af skinsemi.
ooo
En,
aðal málið er að þetta verði einfalt,
og að sem flestir geti haft yfirsýn yfir fjármálin,
DEBIT og KREDIT,
SJÓÐ-0
---- SJÓÐUR "0"---- Gaman ---- Spuni ----
Ooo
Ekki kássu eða grautar fjármál,
sem eru gerð til þess að enginn
geti haft yfirsýn.
ooo
Grín
Í dag notum við kredit kort, og þá getur kortafyrirtækið,
hugsað upphæðina sem útlánlán inn á reikning aðila,
og innborgun inn á reikning aðila,
og ef leyfilegt er að lána út 10 sinnum innlán,
þá má kortafyrirtækið búa til og lána út tífald þessa upphæð.
Ef til vill í tvígang.
Það væri góð framleiðni.
Er grín, grín?
Ooo
Ég ætla ekki að prjóna meira við þetta núna, enda aðrir betur til þess færir.
Egilsstaðir, 26.02.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.