Hagtölur

Sett á bloggið hjá Bjarna Jónssyni.

Skaðlegar kröfur  

Þú nefnir hagvaxtartölur Bjarni Jónsson.

Þarna virðist Noregur með allan „hagvöxtinn“ vera búinn að missa alla samkeppnishæfni.

Í Noregi er upphitun húsa 12 sinnum dýrari en á Íslandi.

Það er vegna þess að á Íslandi kemur gróðinn vegna góðrar stjórnsýslu á orkufyrirtækjunum, til notenda, það er heimila og fyrirtækja.

Fyrir okkur ófróða væri fróðlegt að vita hvort þetta spilar inn í hagtölurnar.

Í Noregi selja orkufyrirtækin orkuna úr landi fyrir uppsprengt verð, verð sem er að sliga Evrópu.

Það þarf að greina hagtöluna og tekjur á íbúa í tekjur og gjöld á íbúa.

Það yrði þá kaupmáttar tala.

Einnig verður að athuga um hvort viðkomandi land er rekið með halla.

Egilsstaðir, 16.10.2014 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband