Hagtölur

Sett á bloggiđ hjá Bjarna Jónssyni.

Skađlegar kröfur  

Ţú nefnir hagvaxtartölur Bjarni Jónsson.

Ţarna virđist Noregur međ allan „hagvöxtinn“ vera búinn ađ missa alla samkeppnishćfni.

Í Noregi er upphitun húsa 12 sinnum dýrari en á Íslandi.

Ţađ er vegna ţess ađ á Íslandi kemur gróđinn vegna góđrar stjórnsýslu á orkufyrirtćkjunum, til notenda, ţađ er heimila og fyrirtćkja.

Fyrir okkur ófróđa vćri fróđlegt ađ vita hvort ţetta spilar inn í hagtölurnar.

Í Noregi selja orkufyrirtćkin orkuna úr landi fyrir uppsprengt verđ, verđ sem er ađ sliga Evrópu.

Ţađ ţarf ađ greina hagtöluna og tekjur á íbúa í tekjur og gjöld á íbúa.

Ţađ yrđi ţá kaupmáttar tala.

Einnig verđur ađ athuga um hvort viđkomandi land er rekiđ međ halla.

Egilsstađir, 16.10.2014 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband