Peningar eru flutningabílar.

Peningar eru flutningabílar.

Sett á blogg hjá Ómari Geirssyni

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1339517/#comments

Hér er margt gott.

Það er smá grín í mér, en þetta er þó jafn satt.

Peningar eru flutningabílar.

Þeir flytja verðmæti, vörur og þjónustu a milli aðila í þjóðfélaginu.

Ef skortur er á flutningabílum getum við ekki flutt alla vinnu og hugsun, þjónustu og vörur á milli þegnana.

Þá kemst vinnan ekki í að búa til vörurnar.

Sjóður"0" er galtómur flutningabílaskapari.

Ef eitthvað þarf að gera, og það er laust vinnuafl, þá fáum við flutningabíla, "peninga" frá Sjóði"0"

Aldrei að taka lán.

Aldrei að skipta við fjárfesta.

Þarna sköpum við flutningabílana eftir þörfum.

Hugsanlega þarf að afskapa flutningabíla, draga þá aftur inn í Sjóð"0"

Búa til forrit sem keyrir þjóðfélagið með Sjóði"0"

Að sjálfsögðu þarf að stilla saman gjaldeyristekjur og gjaldeyris notkun.

Það þarf að breyta nokkrum áherslum, hugsun og gerðum  í fjármálakerfinu.

Við eigum fullt af fólki sem getur hannað þetta fyrir okkur.

Egilsstaðir, 22.12.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband