Hver er fíflið
4.10.2013 | 23:18
Hver er fíflið
Athuga vel hver er fíflið í fjármálum heimsins.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1242425/
Bankinn sagði:
Bankinn er tómur, síðan segir bankinn hókus pókus, fyrir framan stjórnvöld og okkur öll.
Útkoman:
Bankinn skrifar í bókhaldið hjá sér.
Bankinn lánar ríkinu 1000 miljarða.
Ríkið lánar bankanum 1000 miljarða.
Með þessum gerningi er bankinn búinn að skuldsetja ríkið fram í tímann.
Þetta er aðeins bókhald.---
Þarna segir bankinn:
Ég er tómur.
Ríkið skuldar bankanum 1000 miljarða.
Ef við höfum lesið vel um Tomas Jefferson
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229691/
þá vissum við að þetta er flétta.
Í fyrsta lagi lánar bankinn ekki neitt.
--
Síðan stöðvar bankinn öll útlán, (hann skrifar aðeins töluna, )
til að eignirnar, það er veðin, lækki í verði, til að bankinn geti sagt
að eign fólksins sé farin.
Síðan hirðir fjármálastofnunin eignirnar,
En hafði áður aðeins skrifað tölurnar.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229647/
--
Bankinn tók peningaprentunina til sín, og til viðbótar hirðir allt af þér með vissu millibili.
Það er vor og haust, sáning og uppskera,
Skrifuð tala í tölvurnar, tölunum hent út í veröldina,
Og fólkinu sagt að vera duglegt að byggja allt upp heiminn.
Síðan kemur uppskeran, ég fjármálastofnunin, hirði allt af ykkur.
-
Hafið þið ekki lesið söguna um nýju fötin keisarans.
Hver er fíflið.
Hver hefur ekki vit á að endurræsa tölvuna?
Hver hefur ekki vit á að fara með bæn og hugleiðslu,
til að hugurinn sé ekki fullur af vitleysu og stíflaður.
Jæja, guð veri með okkur.
Gangi ykkur allt í haginn.
Egilsstaðir, 04.10.2013 Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229691/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1245682/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229655/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229647/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1255801/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.