Ísrael 2012

 

Ísrael

 

Erum viđ ađ reyna ađ minnka landiđ Ísrael,

af réttlćtiskennd eđa er ţađ hatur á Ísrael.

 

Ekki nefnir nokkur alţingismađur ađ samţykkja

ađ 18 milljón Kurdar í Tyrklandi fái sjálfstćđi.

 

Í Syrlandi létu menn ţađ gottheita ađ Alavitar,

sem eru 3,6 miljónir stjórnuđu öllum

íbúunum, 22 miljónunum.

Áđur voru Alavitar kúgađir.

Nú er allt í upplausn í Syrlandi.

 

Í Írak 31miljón.

Ţar stjórnuđu Súnítar ţeir eru 10,5 miljónir.

Bandaríkjamenn réđust inn í Írak og komu ţar á kosningum,

og ţá komust Shítar 19,5 miljónir til valda.

Enginn hugsar um Kúrda, sem eru 6,2 miljónir.

 

Margir eru hrćddir viđ mikiđ uppgjör,

Á milli Shíta og Súníta, ađal trúflokka Islam

 

Svona er hćgt ađ halda áfram.

 

Oft nefna menn ekki dćmi, til ađ valda ekki óróa,

ţar sem ástandiđ er nokkuđ gott.

 

Ţessi sífellda barátta á milli hinna ólíku 

ţjóđfélagshópa er mikil plága.

 

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-24-judarnir.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-08-israel-101.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-09-The-Balfour-Declaration.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-13-talmud.htm

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229213/

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/abraham6.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

 

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-07-vesturbakkinn-judea-samaria.htm

 

Sumir virđast hrćddir viđ trúarbođskap Gyđinga,

sem er kristni og gyđingdómur.

 

Rétt er ađ athuga ađ ţótt viđ brjótum niđur trú gyđinga,

ţađ er kristni og gyđingdóm,

ţá gilda náttúrulögmálin áfram.

 

Međ öđrum orđum, ţótt viđ fangelsum sannleikan,

ţá er hann áfram í gildi.

 

Ađ sjálfsögđu er fullt af mannalögum, hindurvitnum,

svo sem ađ banna prestum ađ giftast,

og umskurn sem einhvern tíman

hefur veriđ nauđsyn vegna smitsjúkdóma.

 

Ţađ virđast vera vissar pólitískar skođanir

sem berjast hvađ hatramlegast

gegn Gyđingdómi.

 

Ţađ virđast vera ţeir sem eru lengst til hćgri og lengst til vinstri,

og telja ađ tilgangurinn helgi međaliđ.

 

Oft virđast ađilar hrćddir viđ eigin gerđir,

og virđast trúa ţví ađ ef ţessi sannleikur verđi barin

niđur ţá falli hann úr gildi.

 

Athuga vel, ađ rćninginn á krossinum međ Kristi,

komst upp úr bekknum.

Hann var tilbúinn ađ ţiggja hjálpina og ađ sleppa allri illskunni.

 

Trú gyđinga í dag er ţađ sem Rómverjar leyfđu,

ađ kennt vćri í Rabinaskólanum áriđ 70 eftir Krist

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/jews02.htm

 

The only wing of Judean politics to survive the great war was a Pharisaitic branch built largely under

the auspices of Johanan ben Zakkai who obtained permission from Titus, the Roman conqueror of

Jerusalem in 70 A.D., to go to Jamnia and there set up a Rabbinical school.

 

Trú gyđinga lifđi áfram neđanjarđar ţrátt fyrir stofnun Rabbinaskólans,

og reyndu Rómverjar ađ eyđa Gyđingatrúnni

međ ţví ađ ofsćkja

trúađa.

 

Rómverjum tókst ekki ađ eyđa trú gyđinga, og

ţessi trú var orđin útbreidd um allt rómarríkiđ.

 

Ţá ákváđu Rómverjar ađ yfirtaka Gyđingatrúna,

og kalla trúna Kristni.

(if you can't beat them, join them)

 

Vel má hugsa sér ađ ţađ ađ kenna gyđingatrú viđ Kristni

hafi komiđ smá saman.

 

Egilsstađir, 27.11.2012 jg

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-01-syndarveruleiki.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband