Íbúđalánasjóđur í varnarstöđu. " Árás?"

Alltaf erum viđ platađir.

http://www.herad.is/y04/1/2012-11-27-ibudalan-platadir.htm

Margir segja í dag ađ verđtryggđ lán séu varhugaverđ.

 

Margir hafa fariđ frá Íbúđalánasjóđi, sjóđurinn er međ verđtryggđ lán.

Verđtrygging var talin gáfulegust, en í dag er óverđtryggđalániđ

taliđ gáfulegast.

Ţetta er ekki rétt, óverđtryggđalániđ er mun verra.

Hér er ađeins veriđ ađ eyđileggja Íbúđalánasjóđ.

Ađilar sem skilja hvorki upp né niđur í fjármálum,

eru ađ skýra ţessi mál.

 

Hverjir heldur ţú ađ eigi fjölmiđlana.

 

Eftir ađ búiđ er ađ auglýsa ţessar skýringar,

ţá komum viđ í fjármálageiranum og björgum fólkinu

frá verđtryggingunni.

 

Ţá kemur bankinn og segir.

 

Viđ ţjónum alltaf viđskiptavininum,

gerđu svo vel hér er óverđtryggt lán.

 

Bankanum er alveg sama hvađ lániđ heitir.

bankinn vill ađeins fá öll verđmćti sem verđa til í ţjóđfélaginu.

 

Allir sem skilja lánin vita ađ af tvennu illu eru verđtryggđu lánin betri.

 

En í svona kreppu, bankafléttu

sem er gerđ til ađ hirđa allar eignir í ţjóđfélaginu,

verđum viđ ađ lćra ađ skilja hvernig eignirnar

 eru fćrđar frá lántakendum.

 

Ámynning - Eignirnar fćrđar úr fasteigninni yfir í töluna sem bankinn skrifađi í tölvuna hjá sér.

 

Hér ţarf ađ setja 5 ára lán 20 milljónir, verđtryggt og óverđtryggt.

Einfaldan útreikning.

Töflu.

 

Ef viđ hugsum 20 ára lán.

Í 100% verđbólgu greiđist óverđtryggt lán upp á tveim árum.

Lániđ er ţá í raun ađeins til eins eđa tveggja ára.

Ţá verđur nánast enginn vaxtakostnađur.

Venjulegur lántakandi getur ekki greitt skuldina.

Ţá er betra ađ eiga góđan ađ til ađ borga.

Ţeir sem reikna út kostnađ viđ lániđ,

finna út ađ ţađ er mun ódýrara,

enda ađeins til eins eđa tveggja ára

 

Í 100% verđbólgu greiđist verđtryggđa lániđ međ jöfnum greiđslum á 20 árum.

Hér er lániđ í raun til 20 ára og vextirnir eru samsvarandi hćrri.

Lániđ hćkkar alltaf í krónum en ţađ eru alltaf

verđ minni krónur  međ hverju árinu.

Skuldin lćkkar međ hverri greiđslu.

 

Ađ sjálfsögđu er ţetta svo flókiđ ađ ţetta er ónothćft.

 

En af hverju á ég ađ vera ađ eyđa tíma í ţessa útskýringu,

ţegar ađ ţađ er Fjármálakerfiđ sem er sökudólgurinn.

Fléttan

Verđ ađ hćtta.

Egilsstađir, 27.11.2012  jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband