Ísrael 2012

 

Ísrael

 

Erum við að reyna að minnka landið Ísrael,

af réttlætiskennd eða er það hatur á Ísrael.

 

Ekki nefnir nokkur alþingismaður að samþykkja

að 18 milljón Kurdar í Tyrklandi fái sjálfstæði.

 

Í Syrlandi létu menn það gottheita að Alavitar,

sem eru 3,6 miljónir stjórnuðu öllum

íbúunum, 22 miljónunum.

Áður voru Alavitar kúgaðir.

Nú er allt í upplausn í Syrlandi.

 

Í Írak 31miljón.

Þar stjórnuðu Súnítar þeir eru 10,5 miljónir.

Bandaríkjamenn réðust inn í Írak og komu þar á kosningum,

og þá komust Shítar 19,5 miljónir til valda.

Enginn hugsar um Kúrda, sem eru 6,2 miljónir.

 

Margir eru hræddir við mikið uppgjör,

Á milli Shíta og Súníta, aðal trúflokka Islam

 

Svona er hægt að halda áfram.

 

Oft nefna menn ekki dæmi, til að valda ekki óróa,

þar sem ástandið er nokkuð gott.

 

Þessi sífellda barátta á milli hinna ólíku 

þjóðfélagshópa er mikil plága.

 

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-24-judarnir.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-08-israel-101.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-09-The-Balfour-Declaration.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-13-talmud.htm

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229213/

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/abraham6.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

 

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-07-vesturbakkinn-judea-samaria.htm

 

Sumir virðast hræddir við trúarboðskap Gyðinga,

sem er kristni og gyðingdómur.

 

Rétt er að athuga að þótt við brjótum niður trú gyðinga,

það er kristni og gyðingdóm,

þá gilda náttúrulögmálin áfram.

 

Með öðrum orðum, þótt við fangelsum sannleikan,

þá er hann áfram í gildi.

 

Að sjálfsögðu er fullt af mannalögum, hindurvitnum,

svo sem að banna prestum að giftast,

og umskurn sem einhvern tíman

hefur verið nauðsyn vegna smitsjúkdóma.

 

Það virðast vera vissar pólitískar skoðanir

sem berjast hvað hatramlegast

gegn Gyðingdómi.

 

Það virðast vera þeir sem eru lengst til hægri og lengst til vinstri,

og telja að tilgangurinn helgi meðalið.

 

Oft virðast aðilar hræddir við eigin gerðir,

og virðast trúa því að ef þessi sannleikur verði barin

niður þá falli hann úr gildi.

 

Athuga vel, að ræninginn á krossinum með Kristi,

komst upp úr bekknum.

Hann var tilbúinn að þiggja hjálpina og að sleppa allri illskunni.

 

Trú gyðinga í dag er það sem Rómverjar leyfðu,

að kennt væri í Rabinaskólanum árið 70 eftir Krist

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/jews02.htm

 

The only wing of Judean politics to survive the great war was a Pharisaitic branch built largely under

the auspices of Johanan ben Zakkai who obtained permission from Titus, the Roman conqueror of

Jerusalem in 70 A.D., to go to Jamnia and there set up a Rabbinical school.

 

Trú gyðinga lifði áfram neðanjarðar þrátt fyrir stofnun Rabbinaskólans,

og reyndu Rómverjar að eyða Gyðingatrúnni

með því að ofsækja

trúaða.

 

Rómverjum tókst ekki að eyða trú gyðinga, og

þessi trú var orðin útbreidd um allt rómarríkið.

 

Þá ákváðu Rómverjar að yfirtaka Gyðingatrúna,

og kalla trúna Kristni.

(if you can't beat them, join them)

 

Vel má hugsa sér að það að kenna gyðingatrú við Kristni

hafi komið smá saman.

 

Egilsstaðir, 27.11.2012 jg

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-01-syndarveruleiki.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband