Kreppuflétta Tómasar Jefferssonar

Halldór Jónsson skrifar:

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1678576/

ooo

 29.3.2015 | 17:07

Kreppuflétta Jónasar

Gunnlaugssonar á Egilsstöðum sem skoða má á síðu hans eru gagnlegar í einfaldleika sínum því þær sýna hvað gerðist og er að gerast enn í dag.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1410571/

(    Kreppufléttan, endurtekið    ) 

Myndir Jónasar lýsa  í raun því sem gerðist sem afleiðing af því að leyfa hinum óprúttnustu að leika lausum hala í bankakerfinu.

Frosti Sigurjónsson hefur eiginlega einn íslenskra stjórnmálamanna sagt sannleikann um peningaprentun bankanna og birtingarmynda hennar.

En talað mest fyrir daufum eyrum, bæði vegna útbreidds skilningsleysis stjórnmálamanna  á hagfræði og ofurveldis peninganna.

Þær lýsa  því hvernig var farið að með hjálp þess að peningavaldið gat nánast keypt almenningsálitið með sér í gegn um fjölmiðlaeign sína og með fleðulátum við fyrirmenn sem flugu á vængjum vindanna í hrifningu sinni á útrásarvíkingunum.

Man nokkur fjölmiðlalögin fyrstu og viðbrögð Baugsmiðlanna við þeim?

Þess vegna eru skýringarmyndir Jónasar með tunnurnar sem fyllast með bláum og rauðum vökva  gagnlegar.

 (   Kreppufléttan, endurtekið   )

Til dæmis fyrir þá viðskiptamenn Lýsingar sem nú eru í óða önn að skila aleigunni til fyrirtækisins samkvæmt haganlegum dómum Hæstaréttar.

Jónas bendir á að Tómas Jefferson var búinn að lýsa þessari atburðarás fyrir tvöhundruð árum.

En Tómas sagði amerísku þjóðinni að hún myndi stefna í glötun ef hún fæli einkabönkum myntsláttuna.

(  Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman. )

Lýsingu Tómasar má nota óbreytta til að lýsa því sem gerðist hér hjá okkur og er sem óðast að endurtaka sig.

Kreppuflétta bændahöfðingjans frá Egilsstöðum   er vel þess virði að lesa.

29.3.2015 | 17:07

Þakka góð orð, fyrir að hafa einhvern tíman mokað flór og að vera snúningastrákur í búskapnum.

Þegar 100 apar skilja „Kreppufléttuna“ þá fer vitneskjan í yfirvitundina og þá skilja hana allir.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1266402/

Egilsstaðir, 30.03.2015 Jónas Gunnlaugsson


Fjármálin, peningabókhaldið.

Sett á blogg hjá Halldóri Jónssyni verkfræðingi.

ooo

Hverjir töpuðu spyrð þú Halldór Jónsson.

Kreppufléttan, endurtekið

Ég spyr, hversvegna tökum við ekki höndum saman, og hættum að láta spila með okkur.

Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman.

Þetta er auðskilið.

Bólur, "KLIKK, PIKK, BRELLA, BRELLA."

Það eru engi höft á heiðarleg viðskipti.

Það eru engin höft á krónunni

Flestir töpuðu.

SJÓÐUR "0"

Egilsstaðir, 29.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Og Halldór Jónsson kommenterar:

Jónas

„Kreppufléttan sem þú setur fram er háarrétt enda maður þaullesinn í fræðum Tómarsar Jeffersonar sem lýsir hliðstæðri hættu fyrir tvöhundruð árum.

Þið eruð báðir með kórréttan skilning á því sem gerðist og það sem meira er gátuð sagt þetta fyrir

Ætli viðskiptamenn Lýsingar geti ekki kvittað upp á þetta. Nú er búið að dæma Lýsingu í öllum rétti þegar þeir seldu samkvæmt síðustu súlunni en eigandinn fékk ekkert.“

(smá skilning, já. jg)


Bloggfærslur 30. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband