Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013
Bankabónusar, 19.07.2013
19.7.2013 | 06:43
Bankabónusar, 19.07.2013
Bankaeigendur vilja ólmir greiða bónusa til starfsmanna.
Þá hefur bankastarfsmaðurinn hagsmuni af því að flytja eignir
til eigenda bankanna.
Munum vel eftir kreppufléttunni,
Það er að gera fyrst allt sem dýrast, með verðbólgu.
Og síðan að verðfella eignirnar með verðhjöðnun.
Þá segjum við að eignarhlutur fólksins hafi gufað upp.
*****
Eignarhlutur fólksins fór ekki neitt.
Eignin var áfram í íbúðarhúsinu, verksmiðjunni, verslunarhúsinu,
framleiðslutækjunum fyrirtækjunum og innviðum þjóðfélagsins.
Þú varst heilaþveginn og látinn trúa því að lánið,
(talan sem var ekkert verðmæti, aðeins bókhald)
frá fjármálastofnuninni, bankanum, héldi verðgildi,
en eignin rýrnaði
*****
Ég fjármálafyrirtækið byrja með 0, það er tóman sjóð.
Ég ákveð að skrifa tölur í tölvuna mina, og dreifi tölunum,
um veröldina í rafpósti..
Ég segi við fólkið.
Verið þið nú dugleg og byggið upp heiminn.
Fólkið, þetta dugnaðar fólk fyllir heimin af eignum,
blómlegum byggðum,
íbúðarhúsum, atvinnuhúsnæði, framleiðslutækjum
og innviðum, eða öllu sem nafn hefur.
Á sama tíma bý ég til verðbólgu með sölu á verðbréfum
og á hinum ýmsu gjaldmiðlum framm og til baka.
Þessi sala á verðbréfum og gjaldmiðlum skapar tekjur,
peninga (bókhald*), en engin verðmæti, og orsakar verðbógu.
Hvernig væri að kynna sér málin og knýja ríkistjórn hvers tíma
til að læra líka.
Auðvitað er ríkstjórnin ábyrg og við látum ríkisstjórnina laga kerfið.
Við erum að lesa og læra, og þá kemst ríkistjórnin ekki upp með það,
að láta fjármálafyrirtækin hirða allt af fólkinu.
Slóðir
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1299830/
*Muna, peningar eru bókhald.
Egilsstaðir, 19.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 22.2.2023 kl. 00:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sæstrengur
6.7.2013 | 11:54
Sæstrengur
Mikið er talað og ritað um að flytja raforku til Evrópu, með sæstreng.
Sagt er að hátt orkuverð í Evrópu geti skilað arði til Íslands.
Þetta háa orkuverð er að knésetja Evrópu.
Þarna eru aðilar á Íslandi að ímynda sér að Evrópa
muni sætta sig við okur verð á orku.
Í dag keppa olíuríki Miðausturlanda og Bandaríkin við Ísland,
um orku til álvera.
Það er þekkt að undir Bretlandseyjum og hafinu þar um kring,
eru setlög full af jarðgasi.
Þá virðis mega reikna með að íbúar Evrópu hafi manndóm,
til að nýta þetta jarðgas, sér og öðrum til gagns.
Ef sjálfbjargarviðleitni er í íbúum Evrópu, verða þeir búnir
að virkja þetta jarðgas á næstu 5 til 10 árum.
Þá lækkar orkuverð hjá þeim eftir 5 til 10 ár.
Eftir reynslu undanfarandi ára af fjármálakerfinu,
er ekki ólíklegt að þá verði svokallaðir fjárfestar,
búnir að færa allar eignir út úr sæstrengsfyrirtækjunum,
og koma skuldunum á ríkið, fólkið í löndunum,
það er á íslendinga og evrópubúa.
Þá yrði að sjálfsögðu komið 30% lægra verð á rafmagn
selt í gegn um strenginn, en það verð sem fæst
í sölu til álvera.
Þetta er mynd af hugsanlegri þróun.
Er ekki mun gáfulegra að setja á fullt rannsóknir og vinnslu
á jarðgasi í Evrópu.
Nýtum orkuna á Íslandi til að framleiða vörur fyrir veröldina.
Einnig tökum við fullan þátt í gasvinnslunni.
Það virðist betra að hyggja að því hvað gáfulegt er að gera.
Við íslendingar viljum ekki hallda orkuverði uppi í Evrópu,
og gera evrópubúa þar með áfram ósjálfbjarga og atvinnulausa.
Evrópa hefur hrært í pappírum
og nú í seinni tíð í rafeindum í tölvunum,
sem framleiðir ekkert.
Við leggjum niður fjárfesta og treystum tæknifesta.
Egilsstaðir, 06.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sæstrengur
6.7.2013 | 11:48
Sæstrengur
Mikið er talað og ritað um að flytja raforku til Evrópu, með sæstreng.
Sagt er að hátt orkuverð í Evrópu geti skilað arði til Íslands.
Þetta háa orkuverð er að knésetja Evrópu.
Þarna eru aðilar á Íslandi að ímynda sér að Evrópa muni sætta sig við
okur verð á orku.
Í dag keppa olíuríki Miðausturlanda og Bandaríkin við Ísland, um orku til álvera.
Það er þekkt að undir Bretlandseyjum og hafinu þar um kring,
eru setlög full af jarðgasi.
Þá virðis mega reikna með að íbúar Evrópu hafi manndóm,
til að nýta þetta jarðgas, sér og öðrum til gagns.
Ef sjálfbjargarviðleitni er í íbúum Evrópu, verða þeir búnir að virkja þetta jarðgas
á næstu 5 til 10 árum.
Þá lækkar orkuverð hjá þeim eftir 5 til 10 ár.
Eftir reynslu undanfarandi ára af fjármálakerfinu,
er ekki ólíklegt að þá verði svokallaðir fjárfestar,
búnir að færa allar eignir út úr sæstrengsfyrirtækjunum,
og koma skuldunum á ríkið, fólkið í löndunum,
það er á íslendinga og evrópubúa.
Þá yrði að sjálfsögðu komið 30% lægra verð á rafmagn selt í gegn um strenginn,
en það verð sem fæst í sölu til álvera.
Þetta er mynd af hugsanlegri þróun.
Er ekki mun gáfulegra að setja á fullt rannsóknir og vinnslu á jarðgasi í Evrópu.
Nýtum orkuna á Íslandi til að framleiða vörur fyrir veröldina.
Einnig tökum við fullan þátt í gasvinnslunni.
Það virðist betra að hyggja að því hvað gáfulegt er að gera.
Við íslendingar viljum ekki hallda orkuverði uppi í Evrópu,
og gera evrópubúa þar með áfram ósjálfbjarga og atvinnulausa.
Evrópa hefur hrært í pappírum og nú í seinni tíð í rafeindum í tölvunum,
sem framleiðir ekkert.
Við leggjum niður fjárfesta og treystum tæknifesta.
Egilsstaðir, 06.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 7.7.2013 kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íbúðalánasjóður, láttu ekki plata þig.
4.7.2013 | 09:50
Íbúðalánasjóður
Það er fróðlegt að fylgjast með umræðunni um úttektarskýrslu,
um Íbúðalánasjóð.
Þarna eru fjárfestarnir, fjármálakerfið búið að tæma Íbúðalánasjóð.
Þeir tæmdu bankana, hirtu framleiðslutækin, fyrirtækin, atvinnuhúsnæðið,
verslunarhúsnæðið og heimilin.
Nú eru búnar til sögur um að starfsmenn hafi ekki skilið verkefni sitt.
Fjármálakerfið bjó til reglur sem færðu allar eignir
til eigenda fjármálakerfisins.
Verðir fjármálakerfisins búa til allskonar sögur um Íbúðalánasjóð.
En það eru staðreyndirnar sem tala.
Kerfið virkaði 100%, öllu náð af fólkinu, og fært til eigenda fjármálakerfisins.
Reynt er að kenna 90% láni að hámarki 20 miljónir,
eða eimhverjum starfsmönnum um.
Hús er alltaf 100% hús hvort sem þú leigir húsið eða átt húsið sjálfur.
Láttu ekki plata þig.
Taktu vel eftir þeim sem eru að verja eignaupptökuna.
Egilsstaðir, 04.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 1.11.2015 kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íbúðalánasjóður, láttu ekki plata þig.
4.7.2013 | 09:38
Íbúðalánasjóður
Það er fróðlegt að fylgjast með umræðunni um úttektarskýrslu,
um Íbúðalánasjóð.
Þarna eru fjárfestarnir, fjármálakerfið búið að tæma Íbúðalánasjóð.
Þeir tæmdu bankana, hirtu framleiðslutækin, fyrirtækin, atvinnuhúsnæðið, verslunarhúsnæðið og heimilin.
Nú eru búnar til sögur um að starfsmenn hafi ekki skilið verkefni sitt.
Fjármálakerfið bjó til reglur sem færðu allar eignir til eigenda fjármálakerfisins.
Verðir fjármálakerfisins búa til allskonar sögur um Íbúðalánasjóð.
En það eru staðreyndirnar sem tala.
Kerfið virkaði 100%, öllu náð af fólkinu, og fært til eigenda fjármálakerfisins.
Reynt er að kenna 90% láni að hámarki 20 miljónir,
eða eimhverjum starfsmönnum um.
Hús er alltaf 100% hús hvort sem þú leigir húsið eða átt húsið sjálfur.
Láttu ekki plata þig.
Taktu vel eftir þeim sem eru að verja eignaupptökuna.
Egilsstaðir, 04.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 1.11.2015 kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)