Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
Bóndabær
18.9.2012 | 22:10
Það var einu sinni bóndabær.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-18-bondabaer.htm
Á bænum voru 10 vinnandi menn.
Öll framleiðsla og þjónusta gekk mjög vel.
Þá var það einu sinni að miklir erfiðleikar,
voru með bókhaldið. *
Mikið var rætt um hvað ætti að gera.
Niðurstaða lærðustu manna var,
að of margir væru að vinna við framleiðslu
og þjónustu!
Var þá ákveðið að láta þrjá starfsmenn sitja heima og spila,
til að ástandið batnaði.
Eftir einn mánuð hafði ástandið ekkert batnað
svo að ákveðið var að halda annan fund
lærðustu manna.
Nú urðu aftur miklar umræður um ástandið.
Núna ákváðu lærðustu menn,
að grípa þyrfti til enn róttækari aðgerða,
og láta 5 starfsmenn til viðbótar vera heima og spila.
Svona er ástandið í dag, að 8 starfsmenn eru heima að spila.
Þessir 2 starfsmenn sem enn eru að störfum,
anna ekki þeim verkefnum sem 10 starfsmenn leystu áður.
Enn eru lærðustu menn á fundum, og hugsa og hugsa.
Hinir ólærðu horfa með aðdáun á,
hvernig gufar upp af sköllunum á spekingunum,
þegar þeir eru að reyna að leysa þetta
??? "mikla vandamál".???
Það er mikill misskilningur að fækka þeim,
sem vinna við framleiðslu og þjónustu,
þegar vandamál koma upp í bókhaldinu,
það er peningabókhaldinu.
*peningar eru bókhald
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1308878/
Egilsstaðir, 18.09.2012 jg
Bloggar | Breytt 12.9.2013 kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Húsnæðisumhyggjulánasjóður
17.9.2012 | 17:02
Umsýslubanki.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-17-husnaedisumhyggjulanasjodur.htm
Við stofnum umsýslubanka,
ef við eigum að notast við núverandi bankakerfi.
Og að sjálfsögðu tökum við umhyggju lán.
Við ætlum að taka húsbyggingar umhyggjulán.
Þetta getur verið Húsnæðisumhyggjulánasjóður.
Við ætlum að taka Umhyggjuhúsnæðislán, 20.000.000.- tuttugu miljónir.
Til að búa til peninga fyrir láninu, söfnum við 3,6 miljónum,
inn á reikning í Húsnæðisumhyggjulánasjóðnum,
það er bindisskyldan í bankakerfinu.
Við tökum enga vexti af þessu, en höfum það verðtryggt í launum.
Þá getur Húsnæðisumhyggjulánasjóður,
skrifað út umhyggjulán til okkar kr. 20 miljónir,
og allt er eftir banka reglunum.
Vextir verða engir, aðeins smá umsýsluvextir, 0,1 til 0,5%.
Við ætlum að sjálfsögðu að vera umhyggjulántakendur,
og búa til traust og gott veð fyrir láninu.
Þarna búum við til peningana sjálfir, og búum til veðið,
og þar með verðmæti, á bakvið peninginn,
sem verður eign í þjóðfélaginu.
***
Engin ástæða er til að láta bankaeigandann,
eiga þessa prentuðu tölu.
Á lántakinn að eiga prentuðu töluna?***
Á ríkið að eiga prentuðu töluna?
Eigum við að henda tölunni?
Á að byggja innviði þjóðfélagsins fyrir endurgreiddar skrifaðar tölur?
Við skoðum þetta, en við verðum að stilla allt í fjármálakerfinu,
hvað í samræmi við annað.
***
(Að sjálfsögðu þarf að muna að framleiða vörur og þjónustu,
sem hægt er að selja fyrir gjaldeyri,
til að við getum keyft erlendu
byggingavörurnar.)
-
Það getur verið að JAK bankinn í Svíþjóð sé eitthvað í þessa átt.
-
Money2.0:
Þið ungu menn og konur.
Takið málin í ykkar hendur.
-
***Þegar lántakinn greiðir niður lánið, og þeim peningum er eytt,
þá eru þeir peningar ekki lengur í umferð.
Þá verður að gæta þess að setja í umferð peninga,
til að nýta hvern hug og hönd.
Egilsstaðir, 17.09.2012 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 31.3.2013 kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Húsnæðisumhyggjulánasjóður
17.9.2012 | 16:45
Umsýslubanki..
Við stofnum umsýslubanka,
ef við eigum að notast við núverandi bankakerfi.
Og að sjálfsögðu tökum við umhyggju lán.
Við ætlum að taka húsbyggingar umhyggjulán.
Þetta getur verið Húsnæðisumhyggjulánasjóður.
Við ætlum að taka Umhyggjuhúsnæðislán, 20.000.000.- tuttugu miljónir.
Til að búa til peninga fyrir láninu, söfnum við 3,6 miljónum,
inn á reikning í Húsnæðisumhyggjulánasjóðnum,
það er bindisskyldan í bankakerfinu.
Við tökum enga vexti af þessu, en höfum það verðtryggt í launum.
Þá getur Húsnæðisumhyggjulánasjóður,
skrifað út umhyggjulán til okkar kr. 20 miljónir,
og allt er eftir banka reglunum.
Vextir verða engir, aðeins smá umsýsluvextir, 0,1 til 0,5%.
Við ætlum að sjálfsögðu að vera umhyggjulántakendur,
og búa til traust og gott veð fyrir láninu.
Þarna búum við til peningana sjálfir,,, búum til veðið,
og þar með verðmæti, á bakvið peninginn,
sem verður eign í þjóðfélaginu.
(Að sjálfsögðu þarf að muna að framleiða vörur og þjónustu,
sem hægt er að selja fyrir gjaldeyri,
til að við getum keyft erlendu
byggingavörurnar.)
Það getur verið að JAK bankinn í Svíþjóð sé eitthvað í þessa átt.
Þið ungu menn og konur.
Takið málin í ykkar hendur.
Egilsstaðir, 17.09.2012 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 31.3.2013 kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Athuga
15.9.2012 | 23:10
Athuga.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-15-digital-rikisdalur.htm
Muna að alheims bankakerfið sprengdi fjármálakerfið.
Ekki er ástæða til að verðlauna fjármálakerfið fyrir það.
Athuga íslenskan ríkisdal.
Leyfa fjármálabraskinu að eiga gömlu krónuna, og leyfa henni að falla.
Færa vinnu og viðskipti á ríkisdalinn.
Færa eign á hvern einstakling.
Nú þarf að hugsa allt upp á nýtt.
******
Skoða:
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2402982,00.asp
Skoða kerfi þar sem aðilar búa til gjaldeyrinn við hver viðskipti sín á milli.
Til dæmis Money2.0:
******
Skoða til að auka þekkingu:
The 100 monkey theory.
(rétt eða ekki rétt, við verðum samt að hugsa jg)******
http://www.createourworld.net/tag/100-monkey-theory/
Þessi kenning gefur í skyn að ef 100 einstaklingar skilja vandamálið,
þá kemst lausnin inn í heildar sálina.
"We cannot change anything until we accept it. Condemnation does not liberate, it oppresses." - Carl Jung
Það erum við sem eigum að hugsa þetta upp.
Til hvers skyldum við hafa fengið heilann, hugsunina.
Egilsstaðir, 15.09.2012 jg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðríkið
3.9.2012 | 00:44
Miðríkið
Naglasúpan
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-02-midrikid.htm
Okkur er sagt að þjóðirnar noti 3% af fjármagni vegna allra umsvifa í þjóðfélögunum,
og 97% í verslun með gjaldeyri og verðbréf sem framleiða ekkert.
Miðríkinu dugar 1% í öll sín heimaverkefni.
Miðríkisbankinn, einkabanki, sendir erindreka til útlanda til að leita uppi framkvæmda tækifæri,
sem geta staðið undir sér fjárhagslega.
Erindrekarnir finna möguleika í landbúnaði, fiskveiðum ferðaþjónustu og iðnaði.
Þá skrifar Miðríkisbankinn tölur í tölvuna sína fyrir hverja framkvæmd.
Það er ekkert á bak við þessa tölu.
Talan er send í tölvupósti til landana.
Allir bera mikla virðingu fyrir þessari tölu.
Nú koma hinir ýmsu aðilar þjóðanna, með sement, timbur járn og vinnu.
og byggja fyrirtækin.
Þarna segjum við að miðríkisbankinn hafi haldið vel utanum allt skipulag,
og allt gangi eftir áætlun.
Nú mala þessi fyrirtæki gull fyrir Miðríkisbankann.
Oft notaði Miðríkisbankinn einka heimabanka í löndunum til að annast þessi útlán.
Við getum hugsað okkur að þetta þrefaldi framleiðslutekjur Miðríkisins.
Löndin fjárfesta fyrir Miðríkisbankann
og þá er komin eign á bakvið töluna
sem var ekkert.
************
Ekki má gleyma að síðan bjó ég til bankafléttuna.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/
Eg. 02.09.2012 jg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Merkilegt
1.9.2012 | 21:14
Merkilegt
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-01-merkilegt.htm
Það er áhugavert að engin umræða er um að lagfæra bankakerfið.
Bankarnir lánuðu aldrei neitt, skrifuðu aðeins töluna,
framleiddu enga vöru, og litla þjónustu.
Bankarnir tilkynna að eigið fé bankana hafi aukist um einhverja tugi milljarða frá áramótum.
Það eru eignir fólksins, verksmiðjur, verslunarhús og íbúðarhús,
sem bankinn er búin að færa til sín.
Af hverju gerum við ekki neitt?
Ath.
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/
Egilsstaðir, 01.09.2012 jg
Bloggar | Breytt 2.9.2012 kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)