Húsnæðisumhyggjulánasjóður

 

Umsýslubanki.

http://www.herad.is/y04/1/2012-09-17-husnaedisumhyggjulanasjodur.htm

Við stofnum umsýslubanka,

ef við eigum að notast við núverandi bankakerfi.

 

Og að sjálfsögðu tökum við umhyggju lán.

 

Við ætlum að taka húsbyggingar umhyggjulán. 

Þetta getur verið Húsnæðisumhyggjulánasjóður.

 

Við ætlum að taka Umhyggjuhúsnæðislán, 20.000.000.- tuttugu miljónir.

 

Til að búa til peninga fyrir láninu, söfnum við 3,6 miljónum,

inn á reikning í Húsnæðisumhyggjulánasjóðnum,

það er bindisskyldan í bankakerfinu.

 

Við tökum enga vexti af þessu, en höfum það verðtryggt í launum.

 

Þá getur Húsnæðisumhyggjulánasjóður,

skrifað út umhyggjulán til okkar kr. 20 miljónir,

og allt er eftir banka reglunum.

 

Vextir verða engir, aðeins smá umsýsluvextir, 0,1 til 0,5%.

 

Við ætlum að sjálfsögðu að vera umhyggjulántakendur,

og búa til traust og gott veð fyrir láninu.

 

Þarna búum við til peningana sjálfir, og búum til veðið,

og þar með verðmæti, á bakvið peninginn,

sem verður eign í þjóðfélaginu.

***

Engin ástæða er til að láta bankaeigandann,

eiga þessa prentuðu tölu.

Á lántakinn að eiga prentuðu töluna?***

 

Á ríkið að eiga prentuðu töluna?

 

Eigum við að henda tölunni?

 

Á að byggja innviði þjóðfélagsins fyrir endurgreiddar skrifaðar tölur?

 

Við skoðum þetta, en við verðum að stilla allt í fjármálakerfinu,

hvað í samræmi við annað.

***

(Að sjálfsögðu þarf að muna að framleiða vörur og þjónustu,

sem hægt er að selja fyrir gjaldeyri,

til að við getum keyft erlendu

byggingavörurnar.)

 -

Það getur verið að JAK bankinn í Svíþjóð sé eitthvað í þessa átt.

 

www.jak.se

 -

Money2.0:

 

http://www.money20.org/

 

Þið ungu menn og konur.

 

Takið málin í ykkar hendur.

-

***Þegar lántakinn greiðir niður lánið, og þeim peningum er eytt,

 

þá eru þeir peningar ekki lengur í umferð.

 

Þá verður að gæta þess að setja í umferð peninga,

 

til að nýta hvern hug og hönd.

 

Egilsstaðir, 17.09.2012 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband