Við getum tekið tvo þriðju hluta af búgörðum vestan Mississippi-árinnar og þúsundir austan hennar líka, á okkar eigin verði [...] Síðan verða bændurnir leiguliðar eins og á Englandi

 

Hvaða nafn eigum við að gefa okkur?

slóð
Bankasaga Bandaríkjanna - Vafalaust sást mér yfir helstu atriði og líklega eru nokkur smáatriði röng en hér er hægt að fá að vita heilmikið um það hvað varð um peningana okkar, frjálsa landið okkar og heiminn“. Allt á íslensku.

1891

Víxlararnir eyddu síðasta áratug aldarinnar í að skapa efnahagsuppgang sem síðan var fylgt eftir með niðursveiflum svo þeir gætu keypt upp þúsundir heimila og býla fyrir smápeninga. 

Þeir bjuggu sig undir að láta efnahagslífið taka enn eina dýfuna í náinni framtíð og í makalausu minnisblaði sem ráð amerískra bankaeiganda sendi frá sér, og var birt í þingskjölum eftir rúma tvo áratugi, er eftirfarandi sett fram:

Þann 1. september 1894 munum við ekki endurnýja lán okkar undir neinum kringumstæðum.

Þann 1. september krefjumst við peninganna okkar. Við göngum að veðum og leysum fasteignir til okkar. Við getum tekið tvo þriðju hluta af búgörðum vestan Mississippi-árinnar og þúsundir austan hennar líka, á okkar eigin verði [...] Síðan verða bændurnir leiguliðar eins og á Englandi ...“ 

000

Bankarnir, víxlararnir færðu aðeins bókhaldið, skrifuðu aðeins tölurnar, og lánuðu ekki neitt. 

Hvaða nafn eigum við að gefa okkur?

Jónas Gunnlaugsson, 24.3.2023 kl. 03:47

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband