Viđ verđum ađ taka Rússland međ í samstarfiđ, punktur.
Eru einhverjir ađ vonast eftir ađ geta komiđ af stađ Ţriđju heimstyrjöldinni?
Hvađ sagđi Einstein?
Ég veit ekki međ hvađa vopnum WWIII verđur barist, en WWIV verđur barist međ prikum og steinum.
I know not with what weapons WWIII will be fought, but WWIV will be fought with sticks and stones.
Kissinger
Ţó ađ sumir kjósi frekar "Rússland sem stríđiđ hefur gert getulaust" er Kissinger ósammála og heldur ţví fram ađ ekki eigi ađ brjóta niđur "sögulegt hlutverk Moskvu".
(Ađ vera stuđpúđi á milli Asíu og Evrópu. jg)
Niđurrif Rússlands gćti breytt víđfeđmu landsvćđi ţess í "umdeilt tómarúm" ţar sem "samkeppnissamfélög gćtu ákveđiđ ađ leysa deilumál sín međ ofbeldi" og nágrannar gćtu reynt ađ gera tilkall til landsvćđis međ valdi, allt í viđurvist "ţúsunda kjarnorkuvopna".
Slóđ
17.12.2022 | 23:02
Egilsstađir, 26.01.2023 Jónas Gunnlaugsson
Dómsdagsklukkan aldrei veriđ nćr miđnćtti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.