Við verðum að taka Rússland með í samstarfið, punktur. Eru einhverjir að vonast eftir að geta komið af stað Þriðju heimstyrjöldinni? Hvað sagði Einstein? Ég veit ekki með hvaða vopnum WWIII verður barist, en WWIV verður barist með prikum og steinum.

Við verðum að taka Rússland með í samstarfið, punktur.

Eru einhverjir að vonast eftir að geta komið af stað Þriðju heimstyrjöldinni?

Hvað sagði Einstein? 

„Ég veit ekki með hvaða vopnum WWIII verður barist, en WWIV verður barist með prikum og steinum.

“I know not with what weapons WWIII will be fought, but WWIV will be fought with sticks and stones.”

Kissinger

Þó að sumir kjósi frekar "Rússland sem stríðið hefur gert getulaust" er Kissinger ósammála og heldur því fram að ekki eigi að brjóta niður "sögulegt hlutverk Moskvu".

(Að vera stuðpúði á milli Asíu og Evrópu. jg) 

Niðurrif Rússlands gæti breytt víðfeðmu landsvæði þess í "umdeilt tómarúm" þar sem "samkeppnissamfélög gætu ákveðið að leysa deilumál sín með ofbeldi" og nágrannar gætu reynt að gera tilkall til landsvæðis með valdi, allt í viðurvist "þúsunda kjarnorkuvopna". 

Slóð

Kissinger, ekki brjóta "sögulegt hlutverk Moskvu". Niðurrif Rússlands gæti breytt landsvæði í "umdeilt tómarúm" og nágrannar gætu reynt að gera tilkall til landsvæðis með valdi, þar eru "þúsundir kjarnorkuvopna"

17.12.2022 | 23:02

Egilsstaðir, 26.01.2023   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband