Síðar átti Churchill eftir að víkja að því í stríðssögu sinni (sem hann hlaut fyrir nóbelsverðlaun í bókmenntum), þegar hann skoðaði hverina dásamlegu og gróðurhúsin að Reykjum.
Ég hugsaði óðar að þá ætti einnig að nota til að hita Reykjavík og reyndi að greiða fyrir þessari áætlun jafnvel á meðan stríðinu stóð. Það gleður mig að nú hefur henni verið hrint í framkvæmd. (The Grand Alliance, bls. 449.)
000
Miðað við þessi orð, hugsum við að hann hafi heyrt um hitaveituna og að rörin væru föst í útlöndum, og að hann hafi reynt að greiða fyrir að Íslendingar fengju rörin.
Mjög svo skiljanlegt.
Ef til vill segir enskan eithvað annað, og þar túlkar ritarinn.
Auðvitað hefur hann verið ánægður með að hafa reynt að rétta Íslendingum hjálparhönd með rörin.
Skrifað, túlkað til gamans.
Egilsstaðir, 15.08.2021 Jónas Gunnlaugsson
Þegar Churchill heillaði Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.