Í ljós kom ađ ţótt fylgst vćri međ fólki svindlađi ţađ ekkert síđur. Ţegar ţátttakendur áttu hins vegar á hćttu ađ framferđi ţeirra yrđi á milli tannanna á fólki, snarminnkađi svindliđ.

 Óvarleg orđ  

Blog:   Sif Sigmarsdóttir 

slóđ

Óvarleg orđ (frettabladid.is) 

... Styrkur hins viti borna manns fólst í hćfileika hans til ađ slúđra...

... Ekki ađeins var slúđur gagnlegt fyrir einstaklinginn sem fékk upplýsingar um hverjum var treystandi og hvern bar ađ varast, án ţess ađ ţurfa ađ hafa persónuleg kynni af viđkomandi... 

... Ţar međ er gagnsemi slúđurs ţó ekki talin. Bianca Beersma, félagssálfrćđingur viđ háskóla í Amsterdam, segir slúđur veita ađhald. Hún stóđ ađ rannsókn ţar sem ţátttakendur köstuđu teningi og unnu fé... 

... Í ljós kom ađ ţótt fylgst vćri međ fólki svindlađi ţađ ekkert síđur. Ţegar ţátttakendur áttu hins vegar á hćttu ađ framferđi ţeirra yrđi á milli tannanna á fólki, snarminnkađi svindliđ.  

Slúđur ţykir ekki fínt. Stađreyndin er hins vegar sú ađ barátta gegn slúđri er barátta gegn siđmenningunni.  

000

Egilsstađir, 18.07.2021   Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband