Muna, ađ ţú getur valiđ tvćr eđa fjórar, eđa tuttugu línur af enskum texta og látiđ vélina ţýđa ţađ á íslensku.

Muna, ađ ţú getur valiđ tvćr eđa fjórar, eđa tuttugu línur af texta međ ţví ađ halda vinstri takkanum á músinni niđri og draga bendilinn yfir nokkrar línur.

Ţá ert ţú búinn ađ velja textann. 

Nćst smellir ţú á valdatextann, međ hćgri takkanum á músinni, og ţá kemur röđ af möguleikum, ţar á međal, (hugsanlega er hćgt ađ stilla allar stjórnkerfisstýringar á íslensku) 

Translate sellection to Iclandic, og ţú smellir á ţađ.

Ţá breytist valdi textinn yfir á íslensku. 

Ef eitthvert orđ virđist vera rangt ţýtt, getur ţađ hjálpađ ađ endur velja síđuna, ţá kemur enski textinn aftur. 

Ţá veljum viđ orđiđ međ vinstri takkann á músinni  niđri, og hćgri smellum á orđiđ og smellum á

Translate sellection to Iclandic. 

Ţá kemur stundum réttari ţýđing. 

Egilsstađir, 29.04.2021   Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband