Lyfið (ivermectin) virtist hafa mjög mikil áhrif á stuttum tíma. ...
Niðurstöður hafa lofað nokkuð góðu, sérstaklega ef lyfið er tekið snemma í veikindaferlinu. Lyfið er ódýrt, breiðvirkt og hefur sannað virkni sína gegn ýmsum sjúkdómum og hefur fáar sem engar aukaverkanir.
000
Tækni & vísindi | mbl | 21.12.2020 | 20:07
Óvænt uppgötvun um virkni lyfsins gegn Covid
Ragnhildur Þrastardóttir
https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/12/21/ovaent_uppgotvun_um_virkni_lyfsins_gegn_covid/
Esther Viktoría Ragnarsdóttir vann meistararitgerð í lyfjafræði um lyfið ivermectin, sem helst er notað gegn sníkjudýrasýkingum í fólki sem býr í Afríku, ...
Það sem hún komst að á leiðinni var að lyfið hefur einnig sýnt virkni gegn veirunni sem veldur Covid-19 ...
Lyfið ivermectin er notað við sníkjudýrasjúkdómum t.d árblindu (e. river blindness) og fleiri vanræktum sjúkdómum þróunarlanda. Þessir sjúkdómar eru mjög algengir í Afríku sunnan Sahara. ...
Lyfið er bæði gefið sem meðferð og til að fyrirbyggja sjúkdóma á þeim svæðum þar sem þeir eru hvað útbreiddastir. Fólk tekur lyfið gjarnan í u.þ.b 15 ár eða þann tíma sem tekur sníkjudýrið að drepast. ...
Afríka virðist hafa sloppið betur en búist var við varðandi sýkingar og dauðsföll af völdum Covid-19 ...
svo virðist sem að þeir sem þjást af sníkjudýrasjúkdómum sýkjast ekki eins alvarlega af Covid-19 og ekki í eins miklum mæli og aðrir. ...
virðist vera minna um sjúkdóminn við árnar þar sem það (ivermectin) er mest notað. ...
Því velti ég því fyrir mér hvort ivermectin hafi hugsanlega einhver fyrirbyggjandi áhrif gegn SARS-CoV-2, ...
Hún fann þá rannsóknir ástralskra vísindamanna sem studdu grun um að lyfið hefði góð áhrif gegn SarS-Cov-2, veirunni sem veldur Covid-19. ...
lyfið (ivermectin) virtist hafa mjög mikil áhrif á stuttum tíma. ...
Niðurstöður hafa lofað nokkuð góðu, sérstaklega ef lyfið er tekið snemma í veikindaferlinu. Lyfið er ódýrt, breiðvirkt og hefur sannað virkni sína gegn ýmsum sjúkdómum og hefur fáar sem engar aukaverkanir.
000
slóð
(Læknirinn grætur, fær ekki að lækna fólkið.Jg) koma gjörgæslu eru að deyja, næstum ómögulegt að lækna þá. Meðferð straks og einkenni sjást, er lykilatriði. (Jafnvel fá ekki veikina ef taka, paraside, sníkjudýralyfin strax. Til dæmis, Ivermectin, HCQ
23.12.2020 | 01:48
slóð
While the World is on a vaccine frenzy, the Indian Government is distrbiuting a home Covid Kit with Zinc, Doxycycline and Ivermectin. The cost $2.65 per person. Það eru 338,3 krónur íslenskar. Íslenska neðst.
3.1.2021 | 00:21
Egilsstaðir, 02.01.2021 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Haukur Árnason, 2.1.2021 kl. 16:57
Þakk þessar fróðlegu upplýsingar, Haukur Árnason.
Ég sendi þær áfram á blogginu hjá mér.
Gangi þér allt í haginn.
Egilsstaðir, 10.01.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 10.1.2021 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.