Iver­mect­in. Lyfið er bæði gefið sem meðferð og til að fyr­ir­byggja sjúk­dóma á þeim svæðum þar sem þar sem þeir eru hvað út­breidd­ast­ir. Fólk tek­ur lyfið gjarn­an í u.þ.b 15 ár eða þann tíma sem tek­ur sníkju­dýrið að drep­ast.

lyfið (iver­mect­in) virt­ist hafa mjög mik­il áhrif á stutt­um tíma. ... 

„Niður­stöður hafa lofað nokkuð góðu, sér­stak­lega ef lyfið er tekið snemma í veik­inda­ferl­inu. Lyfið er ódýrt, breiðvirkt og hef­ur sannað virkni sína gegn ýms­um sjúk­dóm­um og hef­ur fáar sem eng­ar auka­verk­an­ir. 

000

Tækni & vís­indi | mbl | 21.12.2020 | 20:07

Óvænt upp­götv­un um virkni lyfs­ins gegn Covid 

Ragnhildur Þrastardóttir

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/12/21/ovaent_uppgotvun_um_virkni_lyfsins_gegn_covid/

Esther Vikt­oría Ragn­ars­dótt­ir vann meist­ara­rit­gerð í lyfja­fræði um lyfið iver­mect­in, sem helst er notað gegn sníkju­dýra­sýk­ing­um í fólki sem býr í Afr­íku, ... 

Það sem hún komst að á leiðinni var að lyfið hef­ur einnig sýnt virkni gegn veirunni sem veld­ur Covid-19 ... 

Lyfið iver­mect­in er notað við sníkju­dýra­sjúk­dóm­um t.d ár­blindu (e. ri­ver blind­ness) og fleiri van­rækt­um sjúk­dóm­um þró­un­ar­landa. Þess­ir sjúk­dóm­ar eru mjög al­geng­ir í Afr­íku sunn­an Sa­hara. ...

Lyfið er bæði gefið sem meðferð og til að fyr­ir­byggja sjúk­dóma á þeim svæðum þar sem þar sem þeir eru hvað út­breidd­ast­ir. Fólk tek­ur lyfið gjarn­an í u.þ.b 15 ár eða þann tíma sem tek­ur sníkju­dýrið að drep­ast. ...

Afr­íka virðist hafa sloppið bet­ur en bú­ist var við varðandi sýk­ing­ar og dauðsföll af völd­um Covid-19 ...

 

svo virðist sem að þeir sem þjást af sníkju­dýra­sjúk­dóm­um sýkj­ast ekki eins al­var­lega af Covid-19 og ekki í eins mikl­um mæli og aðrir. ... 

virðist vera minna um sjúk­dóm­inn við árn­ar þar sem það (iver­mect­in) er mest notað. ... 

Því velti ég því fyr­ir mér hvort iver­mect­in hafi hugs­an­lega ein­hver fyr­ir­byggj­andi áhrif gegn SARS-CoV-2,“ ... 

Hún fann þá rann­sókn­ir ástr­alskra vís­inda­manna sem studdu grun um að lyfið hefði góð áhrif gegn SarS-Cov-2, veirunni sem veld­ur Covid-19. ... 

lyfið (iver­mect­in) virt­ist hafa mjög mik­il áhrif á stutt­um tíma. ... 

„Niður­stöður hafa lofað nokkuð góðu, sér­stak­lega ef lyfið er tekið snemma í veik­inda­ferl­inu. Lyfið er ódýrt, breiðvirkt og hef­ur sannað virkni sína gegn ýms­um sjúk­dóm­um og hef­ur fáar sem eng­ar auka­verk­an­ir. 

000 

slóð

(Læknirinn grætur, fær ekki að lækna fólkið.Jg) koma gjörgæslu eru að deyja, næstum ómögulegt að lækna þá. Meðferð straks og einkenni sjást, er lykilatriði. (Jafnvel fá ekki veikina ef taka, paraside, sníkjudýralyfin strax. Til dæmis, Ivermectin, HCQ

Egilsstaðir, 02.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband