Trúlega höfum við lesið okkur til, og förum ekki að haga okkur eins og fjármálakerfið gerði í kreppunni 1930, þegar tugir miljóna manna gengu atvinnu- lausir og hungraðir, en vöruskemmurnar voru fullar af vörum. Skiljum við ekkert? Læra, læra, læra.

Munum að í kreppunni 2008, þá höfðu bankarnir aðeins skrifað töluna, hættu að lána út og hækkuðu vextina, þá varð þurð á bókhaldi, sem við köllum peninga, úti í þjóðfélaginu.

Kreppan var búin til til að stöðva þjóðfélagið, menn misstu vinnuna og tekjurnar, þá misstu fyrirtækin viðskiptavinina. 

Þá missti fólkið húsin sín og fyrirtækin misstu atvinnuhúsnæðið, og bankaeigandinn , hirti allt saman.

Skipulagt samsæri um að ná eignunum.

Mundu, að þegar allt blómstraði, fyrirtækin greiddu skuldir sínar, þá hækkuðu bankarnir gengi íslensku krónunar, þá fengu útflutningsfyrirtækin færri krónur fyrir gjaldeyrinn, og gátu þá síður greitt skuldirnar.

Þannig gerði bankinn fyrirtækin skuldugri,og þá fékk bankinn meiri vexti og gat frekar sett fyrirtækin á hausin.

Þá fékk bankinn veðið, sem voru íbúðarhúsin og atvinnuhúsnæðið.

Og þá var veisla hjá bankaeigandanum. (Bankaeigandinn skildi þetta oftast ekki sjálfur.)

Bankinn vildi alls ekki fá verðlaust bókhaldið, það gat hann búið til í tölvunni.

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2166434/ 

000

Sett á blog:   Þorsteinn Siglaugsson

Aðeins byrjunin - Verður þetta sviðsmyndin?

000

Trúlega höfum við lesið okkur til,

og förum ekki að haga okkur eins og fjármálakerfið gerði í kreppunni 1930, 

þegar tugir miljóna manna gengu atvinnulausir, og hungraðir,

en vöruskemmurnar voru fullar af vörum.

Eins og við vitum allir, þá er peningur aðeins bókhald, og við látum ekki plata okkur til að halda að ekki sé til bókhald, og því þurfi fólkið að ganga atvinnulaust, og hungrað. 

Skólarnir verða að kenna sannleika. Ef skólarnir bregðast, þá verður hver karl og hver kona að sjá um að allir komist á námskeið, til að læra þessar einföldu staðreyndir. 

Auðvitað þarf bókhaldið að vera rétt, ef einhversstaðar er laus maður eða kona, þá þarf að bókfæra laun á karlinn og konuna, og þau vinni þá verkin. 

Ef Jón og Gunna vinna ekki, þá glötum við vörunum og þjónustunni sem þau geta veitt okkur. Það er engin nauðsyn að eiga gull grafið í hól.

000

klikka á slóð

KREPPAN 1930 - (frá fyrir 1988) - Í dag 2020-03-19 er komin meiri skilningur á því að peningur er bókhald. Trump skilur, að öll vöruhús eru full af vörum, en vantar bókhald til fólksins, peninga svo fólkið nýti vörurnar.

19.3.2020 | 09:42 

Sesar hafði mannafla, grjótið og vitið. Þá setti hann verð á gullið, og sló gulldenar, það var til að fólkið tryði því að peningurinn, peningabókhaldið hefði verðmæti. Allir fengu vinnu og greitt með bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna.

Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2020

Bankasaga Bandaríkjanna - Vafalaust sást mér yfir helstu atriði og líklega eru nokkur smáatriði röng en hér er hægt að fá að vita heilmikið um það hvað varð um peningana okkar, frjálsa landið okkar og heiminn“. Allt á íslensku.

Jónas Gunnlaugsson | 13. apríl 2019

000

klikka mynd, stærri

gamla-sagan-05

Auðvitað sönn skáldsaga. 

Egilsstaðir, 16.04.2020  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband