Sesar hafði mannafla, grjótið og vitið.
Hann setti verð á gullið, og sló gulldenar, það var til að fólkið tryði því að peningurinn, peningabókhaldið hefði verðmæti.
Allir fengu vinnu og greitt með bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna endalaust.
Allir höfðu vinnu og allt blómstraði
Það var slæmt ef hann var grafinn í jörð, þá nýttist hann ekki sem gjaldmiðill, til að nýta mannaflan, grjótið og vitið.
Þá þurfti að slá fleiri, svo að ekki yrði skortur á bókhaldi.
Ef of mikið var slegið af denurum, of mikið af seðlum, það er allir voru uppteknir, þá þurfti ríkið að slá minna, af gulldenurum, í dag prenta minna af peningum, lána minna út.
Sett á blog: Halldór Jónsson
16.3.2020 | 00:27
Ides Mars
000
48 f.Kr.
Júlíus Sesar tók valdið til að slá mynt af víxlurunum og sló síðan sjálfur mynt öllum til hagsbóta. Með peningum úr þessum nýja peningabrunni stóð hann í miklum byggingaframkvæmdum og byggði stórkostleg opinber mannvirki. Með því að búa til nóg af peningum vann Sesar hylli hins almenna borgara.
En víxlararnir hötuðu hann fyrir þetta og þess vegna var Sesar myrtur. Strax eftir morðið varð peningaskortur í Róm, skattar hækkuðu og spilling óx. Að lokum var rómverskur peningaforði minnkaður um 90 prósent sem olli því að fólk glataði löndum sínum og heimilum.
000
slóð
Bankasaga Bandaríkjanna - Vafalaust sást mér yfir helstu atriði og líklega eru nokkur smáatriði röng en hér er hægt að fá að vita heilmikið um það hvað varð um peningana okkar, frjálsa landið okkar og heiminn. Allt á íslensku.
13.4.2019 | 15:00
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2233527/
Egilsstaðir, 16.03.2020 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.