Sesar hafđi mannafla, grjótiđ og vitiđ. Ţá setti hann verđ á gulliđ, og sló gulldenar, ţađ var til ađ fólkiđ tryđi ţví ađ peningurinn, peningabókhaldiđ hefđi verđmćti. Allir fengu vinnu og greitt međ bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna.

Sesar hafđi mannafla, grjótiđ og vitiđ.

Hann setti verđ á gulliđ, og sló gulldenar, ţađ var til ađ fólkiđ tryđi ţví ađ peningurinn, peningabókhaldiđ hefđi verđmćti.

Allir fengu vinnu og greitt međ bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna endalaust. 

Allir höfđu vinnu og allt blómstrađi

Ţađ var slćmt ef hann var grafinn í jörđ, ţá nýttist hann ekki sem gjaldmiđill, til ađ nýta mannaflan, grjótiđ og vitiđ. 

Ţá ţurfti ađ slá fleiri, svo ađ ekki yrđi skortur á bókhaldi.

Ef of mikiđ var slegiđ af denurum, of mikiđ af seđlum, ţađ er allir voru uppteknir, ţá ţurfti ríkiđ ađ slá minna, af gulldenurum, í dag prenta minna af peningum, lána minna út. 

Sett á blog:   Halldór Jónsson 

16.3.2020 | 00:27

Ides Mars

000

48 f.Kr.

Júlíus Sesar tók valdiđ til ađ slá mynt af víxlurunum og sló síđan sjálfur mynt öllum til hagsbóta. Međ peningum úr ţessum nýja peningabrunni stóđ hann í miklum byggingaframkvćmdum og byggđi stórkostleg opinber mannvirki. Međ ţví ađ búa til nóg af peningum vann Sesar hylli hins almenna borgara. 
En víxlararnir hötuđu hann fyrir ţetta og ţess vegna var Sesar myrtur. Strax eftir morđiđ varđ peningaskortur í Róm, skattar hćkkuđu og spilling óx. Ađ lokum var rómverskur peningaforđi minnkađur um 90 prósent sem olli ţví ađ fólk glatađi löndum sínum og heimilum.

000

slóđ

 

Bankasaga Bandaríkjanna - Vafalaust sást mér yfir helstu atriđi og líklega eru nokkur smáatriđi röng en hér er hćgt ađ fá ađ vita heilmikiđ um ţađ hvađ varđ um peningana okkar, frjálsa landiđ okkar og heiminn“. Allt á íslensku.

13.4.2019 | 15:00

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2233527/

Egilsstađir, 16.03.2020  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband