Nú eru læknar í Evrópu, Ítalíu, að velja sjúklinga sem mega deyja, það er hverjir eiga að fá súrefnis tækin og hjúkrun til að þeir lifi áfram. Hvað var fólkinu sagt? Allt er í góðum höndum? Talað og talað. Veikin dreifði sér og engin réð við ástandið.

Nú eru læknar í Evrópu, Ítalíu, að velja þá sjúklinga sem mega deyja, það er hverjir eiga að fá súrefnis tækin og hverjir eigi að fá hjúkrun, til að þeir lifi áfram.

Hvað skildu þeir hafa sagt fólkinu, í aðdraganda veikindanna? Allt er í góðum höndum, talað og talað.

Þeir leifðu veikinni að dreifa sér um allt, og réðu svo ekki við neitt,

Kína reyndi þessa aðferð fyrst, með engum árangri, og þá settu stjórnvöld 50 milljón í einangrun, og þá fór að slá á útbreiðsluna. Talan getur eins hafa verið 100 milljón.

Vegna fjármálabrasksins, þá fara öll veðin til bankaeigenda, við samskonar aðgerð hér.

Við þurfum að breyta fjármálakerfinu hér þannig að veðin fari til Þjóðarinnar, sem getur þá sett þau aftur í fyrirtækin.

Þá kemur hugsunin, húsið er húsið, og það verður alltaf í eigu, fjölskyldunar.

Ríkið eigi skrifað, fært bókhald.

Þá er hægt að frysta þjóðfélagið að hluta ef þörf er á því.

Fjármálakerfið á ekki að ganga fyrir sem slíkt.

En bókhaldið, peningurinn, verður í eigu fólksins, ríkisins.

Að hve miklu leiti á verðbréfa eigandi að fá styrk frá Ríkinu til að koma í stað félags sem er komið á hausinn vegna korónaveirunnar?

Af hverju tóku bankarnir húsin, heimilin af fólkinu 2008.

Var það gert með kreppufléttunni?

Því á öllu að skila aftur.

Hvernig?

Ekki veit ég það, en það ætti að vera auðvelt eins og að ná öllu af fólkinu.

000

 Kreppufléttan, endurtekið

Egilsstaðir, 13.03.2020 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Jónas, Kína setti 60 miljónir manna í sóttkví, af einni ástæðu.

"Þú getur dáið, svo lengi sem þú ekki smitar mig".

Ef þér finnst, þessi aðferð góð ... þá ertu algert ógeð. Við fórnum ekki fólki, eins og Sovét gerði i Chernobyl, og Kína gerir nú í Wuhan. Við fórnum okkur sjálfum, til að bjarga fólki svo það geti lifað.

Hafðu þetta hugfast.

Örn Einar Hansen, 14.3.2020 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband