Aðal iðnaðurinn á þessari öld verður sennilega að betrumbæta, uppfæra mannfólkið, segir sagnfræðingurinn Yuval Harari. Yuval Harari. Við spyrjum, Adam og Eva, númer 2 - ?

The greatest industry of the 21st century will probably be to upgrade human beings, - historian Yuval Harari, author of the fascinating new book - Homo Deus, - told MarketWatch. Adam og Eva, númer 2

Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, - Kærleikurinn, ástúðin, umhyggjan leiði gerðina.

17.6.2017 | 11:16

Adam og Eva, númer 2

000

*Enska neðst.

000

Hvernig það að uppfæra manneskjur verður næsti milljarðaiðnaður

Eftir Jeremy Olshan

Birt á neti 9. apríl 2017

https://www.marketwatch.com/story/how-upgrading-humans-will-become-the-next-billion-dollar-industry-2017-04-03

Fjárfestar í leit að næstu byltingarkenndu tækni sem er gerð til þess að breyta brottfallsnemendum úr fínum háskólum í margmilljónamæringa, og hálfum verðbréfamarkaðnum í lekan sjálfsala, þurfa bara að líta í spegil.

„Stærsti iðnaður 21. aldarinnar verður sennilega að uppfæra manneskjur,“ segir sagnfræðingurinn Yuval Harari, höfundur hinnar athyglisverðu bókar, Homo Deus.

Af öllum vísindalegu, hagfræðilegu og listrænu afrekum mannsins þá höfum við vanrækt þetta sjálfsbætandi grundvallarverkefni, sagði Harari. Þegar allt kemur til alls eru líkamar okkar og heilar að nota sama vélbúnað og hugbúnað og þann sem þróaðist fyrir 200.000 árum.

Með Alphabet-fyrirtækinu þá hefur Google nú þegar einingu sem er helguð því að sigrast á dauðanum, sagði Harari. Og hver getur velkst í vafa um að Apple vill einnig njóta ávaxtanna af þessu nýja þekkingartré, eða að eftir að sjálfkeyrandi bílar hafa betur í keppninni við Uber, þrátt fyrir skrípalæti í forstjóranum, að þá langi til að búa til ofurmann?

Þegar ný tækni gefur mannfólkinu miklu lengri líftíma á rafhlöðum, framúrskarandi öpp og guðumlíka ofurkrafta, þá munu jafnvel bestu mannlegu eintökin líta út eins og samlokusímar innan sex áratuga, ef Harari hefur rétt fyrir sér.

Auðvitað er galli á gjöf Njarðar. Mörg okkar verða áfram samlokusímar þar sem tæknin til að uppfæra manneskjur í snjallsíma er líkleg til að vera dýr og stjórnun hennar verður með ólíkum hætti eftir heimshlutum. Þessar framfarir munu líklega „leiða til meiri ójöfnuðar en nokkru sinni áður,“ sagði Harari. „Í fyrsta sinn í sögunni verður mögulegt að yfirfæra efnahagslegan ójöfnuð yfir í líffræðilegan ójöfnuð.“

Slík aðgreining gæti ýtt undir nýja útgáfu af „gömlu rasistahugmyndunum um að sumir kynþættir séu náttúrulega æðri öðrum,“ sagði Harari. „Nema að í þetta skipti verður líffræðilegi munurinn raunverulegur, eitthvað sem er skipulagt og framleitt.“

Á sama tíma eiga þessi ofurmenni eftir að hafa minna og minna að gera, sagði Harari, því vélmenni og gervigreind vinna meira og meira af þeir störfum sem fólk var vant að sinna.

Og hvað eiga þessi framtíðarmenni þá eftir að gera daginn langan? Eigum við eftir að sigla á geimskipum á milli vetrarbrauta, sitjandi á rassinum og háma í okkur ruslmat eins og mannverur framtíðarinnar í gaman-framtíðarbíómyndinni Wall-E frá Pixar?
Næstum því, sagði Harari.

„Eina almennilega svarið sem ég get gefið ykkur er að þau munu spila tölvuleiki,“ sagði Harari. „Þrívíddar-sýndarveruleikaleiki sem verða miklu skemmtilegri og meira spennandi en nokkuð annað í hinu raunverulega lífi.“

Ef þetta hljómar eins og þáttur í sjónvarpsþáttaröðinni „Black Mirror“ þá vakti Harari athygli á því að við höfum verið að spila afbrigði af slíkum leikjum í þúsundir ára. „Þetta er reyndar ekki alveg nýtt, trú er á ákveðinn hátt sýndarveruleikaleikur. Það eru nokkrar geðþóttareglur, maður verður að vinna sér inn stig og ef maður fær nóg af stigum í þessu lífi þá fær maður að fara áfram á næsta stig.“

Ef þetta er raunin þá gæti verið betri kostur að vera bara áfram samlokusími í þokkalega útlítandi hulstri.

 

000

Enska hér.*

“The greatest industry of the 21st century will probably be to upgrade human beings,” historian Yuval Harari, author of the fascinating new book “Homo Deus,” told MarketWatch. Adam og Eva, númer 2

How upgrading humans will become the next billion-dollar industry

http://www.marketwatch.com/story/how-upgrading-humans-will-become-the-next-billion-dollar-industry-2017-04-03

Fifty years from now, today’s humans will be obsolete, historian Yuval Harari says

By Jeremy Olshan

my-01

Amazon

Detail of “Homo Deus” hardcover dust jacket.

Investors searching for the next transformative technology destined to turn a bunch of Ivy League dropouts into billionaires, and half the market into a loose slot machine, need only look in the mirror.

“The greatest industry of the 21st century will probably be to upgrade human beings,” historian Yuval Harari, author of the fascinating new book “Homo Deus,” told MarketWatch.

‘For the first time in history it will be possible to translate economic inequality into biological inequality.’ Yuval Harari

For all of humanity’s scientific, economic and artistic achievements, we have neglected this ultimate self-improvement project, Harari said. Our bodies and brains, after all, still run on the same hardware and software that evolved some 200,000 years ago.

Alphabet’s GOOG, -0.27% GOOGL, -0.16% Google already has a unit devoted to overcoming death, Harari noted. And who can doubt that Apple AAPL, -1.40% will want to pick from this new tree of knowledge, as well, or that after conquering self-driving cars Uber, in spite of the antics of its CEO, will want to build an Übermensch?

Don’t miss: Top concerns for the future of aging Americans

As new technologies yield humans with much longer battery lives, killer apps and godlike superpowers, within the next six decades, if Harari is right, even the finest human specimens of 2017 will in hindsight seem like flip phones.

There is, of course, a catch. Many of us will remain flip phones, as the technology to upgrade humans to iPhones is likely to be costly, and regulated differently around the world. These advances will likely “lead to greater income inequality than ever before,” Harari said. “For the first time in history it will be possible to translate economic inequality into biological inequality.”

Such a divide could give rise to a new version of “old racist ideologies that some races are naturally superior to others,” Harari said. “Except this time the biological differences will be real, something that is engineered and manufactured.”

ALSO SEE: Imagine if everyone in the world had a fiduciary duty to act in your best interest

At the same time, these superhumans will have less and less to do, Harari, said, because robots and artificial intelligence will perform more and more of the jobs with which obsolete humans used to be tasked.

So what will these future humans do all day? Will we sail aboard an intergalactic cruise ship sitting on our butts while sucking down junk food like the future humans in Pixar’s DIS, -0.44% feel-good dystopian movie “Wall-E”?

Almost, Harari said.

“The only serious answer I can give is they will play computer games,” Harari said. “Immersive, 3D virtual-reality games that will be far more fun and more exciting than anything in real life.”

If that sounds straight out of an episode of “Black Mirror,” Harari noted that we have been playing variants on such games for thousands of years. “This is actually not completely new — religion is in a sense a virtual-reality game. There are a set of quite arbitrary laws, you have to gain points, and if you gain enough points in

this life you get to go on to the next level.”

Given that choice, it may be preferable to remain a flip phone in a dad bod case.

000

 

Egilsstaðir, 17.06.2017 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband