Ţarna er sagt ađ greiđslurnar geti orđiđ samsvarandi 20 jarđgöngum á áratug.
Málefniđ er orđiđ ţađ flókiđ ađ engin skilur neitt í ţessu, og ţá geta víxlararnir fengiđ greiđslu fyrir allt sem ţeir gera, svona mikiđ fyrir ţetta og svona mikiđ fyrir hitt.
Nú er skráđ kjarnorka og kolaorka á Íslandi, og einnig er seld Íslensk orka í Evrópu, allt í plati.
Lesa um uppbođskerfiđ á raforku í Kaliforníu, og hvernig víxlararnir sögđu ađ ekkert rafmagn vćri til og slökktu á kerfinu, til ađ fá meiri greiđslur.
Orkupakkarnir virđast vera leiđ ađ ţví markmiđi.
Slóđ
Jónas Gunnlaugsson | 17. apríl 2019
000
Viđ megum ekki gleyma fjármálakerfinu, peningakerfinu, sem er ađeins bókhald. Fólkinu er kennt í skólunum, ađ einhver heimsbanki láni okkur peninga, en ţeir fćra ađeins bókhald og eignast allt sem fólkiđ gerir.
Allt skólakerfiđ og fjölmiđlarnir kenna okkur ţessa vitleysu. Er kominn tími til ađ viđ minnkum sykurinn og sexiđ, og förum ađ hugsa?
Spilum á fíflin, leikrćn tjáning.
Slóđ
Starfsmenn J.P. Morgan fóru í íhugun, hugarflug, um hvernig ţeir gćtu aukiđ tekjur fyrirtćkisins.
Jónas Gunnlaugsson | 20. janúar 2016
000
Frjálst land, skrifar um kolefna greiđslurnar.
Stjórnvöld ćtla ađ samţykkja ţungar skuldbindingar á landiđ
Fjárausturinn í losunarkvótakerfi ESB stefnir í ađ verđa gengdarlaus sóun, áćtlun sýnir nálćgt 300 milljarđa kostnađ á nćsta áratug sem dugir í ein 20 jarđgöng undir firđi og heiđar.
000
Egilsstađir, 12.12.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.