Hvernig má það vera, að Íslendingar, og reyndar Norðurlandaþjóðirnar, fá ekki að njóta nútíma læknisþjónustu?
Stofnfrumu aðgerðir, eru framkvæmdar vítt um veröldina, heimin, en koma ekki til Íslands og Norðurlandana?
Ef spurt er, er sagt að þetta sé eitthvað óprófað, og ekki hægt að treysta á það.
Jafnvel Majo Clinic sem gerði rannsókn á málefninu, fyrir, trúlega FDA, (heilsustýringuna) sagðist vera undrandi yfir því að sjá að þetta virkaði. Mayo Clinic finds surprising results on first-ever test of stem cell therapy to treat arthritis.
Það vissu allir, sem höfðu kynnt sér málefnið að þetta virkaði.
Jafnframt var sagt að 600 stofur stunduðu þessar lækningar og á yfir 100.000 sjúklingum.
Og sjúklingarnir eru oft himinlifandi.
Hoping to avoid surgery, Beals, 72, opted instead for an experimental treatment that involved harvesting bone marrow stem cells from her hip, concentrating the cells in a centrifuge and injecting them back into her damaged joints.
Til að komast hjá skurðaðgerð, fór Beaks 72 ára fram á að fá að taka þátt í tilrauna meðferð, þar sem stofnfrumur voru teknar frá mjöðm, settar í skilvindu, og síðan sprautað í skemmd liðamót.
Almost from the moment I got up from the table, I was able to throw away my cane, Beals says. Now Im biking and hiking like a 30-year-old.
Þarna hælir hún Beals, 72 ára þessu og er himinlifandi glöð, hendir stafnum, og hjólar og fer í gönguferðir.
Þetta er svona, já auglýsing og við hugsum það þannig, en gæti verið satt.
Ásóknin í þessa aðgerð er vegna þess, að fólkið hefur trú á henni, og þá koma 600 stofur, clinics.
Eigum við ekki að drífa í því að núverandi aðilar, sem eru að hjálpa okkur, fái kennslu í þessu og að við Íslendingar fáum að njóta bestu og hagkvæmustu þjónustu sem er í boði.
Helst vildi ég fá þessa þjónustu hér á Íslandi til dæmis eftir, svona mánuð.
Ef það eru einhver vandræði, vilja sjúkratryggingar þá greiða fyrir aðgerðina á einhverjum góðum stað, sem þeir hafa þá haft fréttir af að væri með gott orðspor.
Þetta sendi ég vorri frábæru Ráðfrú Svandísi Svavarsdóttur, Heilbrigðisráðfrú og einnig til Sjúkratrygginga Íslands, hér á blogginu.
Þakk fyrir væntanlegt svar frá frábærri Ráðfrú og frábærum Sjúkratryggingum.
Gangi ykkur allt í haginn.
Egilsstaðir, 25.04.2019 Jónas Gunnlaugsson
slóðir
29.11.2018 | 15:25
28.11.2018 | 11:02
I was able to throw away my cane, ... Now I am biking and hiking like a 30-year-old.
1.5.2015 | 03:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.