Í Venesuela er verið að reyna að ná auðlindunum af fólkinu. Það er alveg eins og 2008 á Íslandi, þá var látið eins og allt væri spillt. Þá gátum við ekki fengið gjaldeyri fyrir lyfjum. Af hverju viljum við sleikja þessa mafíu?

Þegar sjónvarpið sýnir mynd frá Main Streem Media, fjölmiðlum fyrirtækjana, af forsetanum  Nicolas Maduro, þá er myndin þannig að þú sérð nokkra menn standa nálægt forsetanum, en sérð ekki til hliðar eða bakvið.

Þá hugsum við, þeir vilja ekki sýna allann fjöldann, sem fyllkir sér um manninn.

Ef að fáir væru í kring um forsetann, þá yrði það sýnt, til að styðja kröfuna um afsögn.

000

Þegar forseti þingsins Juan Guaidó, sem MSM, fjölmiðlar fyrirtækjanna sýna með 10 til 15 manns þá sérð þú ekki til hliðar eða yfir og aftur fyrir hópinn.

Þá hugsum við, að ef stór hópur væri umhverfis hann myndi hópurinn vera sýndur til að sýna hvað hann væri vinnsæll.

000

Mohammad Mosaddeq, var forsætisráðherra í Iran frá 1951–53. Hann þjóðnýtti þjóðarauðlindirnar.

Það var máluð slæm mynd af honum í Fjölmiðlum fyrirtækjanna, og dreyft 2 til 3 dollurum á mann, það var mikill peningur fyrir almenning, og þeir látnir efna til óeirða. Þetta er gamla sagan, að spila á almenning.

000

Hér er grein frá rt.com um málefnið.

Þar er sýnd mynd yfir hópinn.

Fjölmiðlar fyrirtækjanna mála slæma mynd af forseta Venezuela.

000

Greyning á þjóðrembu fjölmiðla umræðunni um kreppunna í Venezuela

Dissecting the jingoistic media coverage of the Venezuela crisis

https://www.rt.com/op-ed/450741-venezuela-media-coverage-bias/

klikka mynd, þá stærri

 venezuela-01

If you’ve been following Western media coverage of Venezuela’s crisis, you’ll know that a brutal dictator, whose socialist policies have ravaged the country, is clinging to power with an iron grip, as his people beg him to leave.

That’s the narrative that has been plastered across headlines and op-ed pages since US President Donald Trump intervened in Venezuela’s political crisis last month to call on “illegitimate” Venezuelan President Nicolas Maduro to step down, while declaring support for opposition leader Juan Guaidó, who ceremoniously declared himself the rightful president of the country.

Egilsstaðir, 06.02.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband