Göng á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða 14 kílómetrar? Best er að göngin fari á milli byggða, en ekki óbyggða, og snjóflóðasvæða. Óþarfa óverðurs keyrsla ekki æskileg. Höfninni á Seyðisfirði og flugvöllurinn, á Egilsstöðum, og þjónustan, samtengd.

Þessi göng færa byggðirnar, og þá íbúana á Seyðisfirði og Egilsstöðum saman, og verður þá betra aðgengi að þjónustinni og höfninni á Seyðisfirði og flugvellinum á Egilsstöðum.

klikka mynd, þá stærri

2018-04-05-gong-seyðisfjörður-04

2018-03-20-gong-sf

 

slóð

Nýr Axar vegur mun spara 733 miljónir á ári, og borga sig upp á þremur til fjórum árum. Vegagerðin, fólkið, heldur áfram að spara sömu upphæð um ókomin ár. Veg yfir sprengisand norður, og austur í Kárahnjúka, strax.

Egilsstaðir, 06.04.2018  Jónas Gunnlaugsson


mbl.is Björgunarsveitir aðstoða ökumenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband