""Skammist ykkar bara, andskotans asnarnir ykkar, sem sífellt hlaupið upp eins og hænsn, við hverja inngjöf almannatengla, án nokkurar gagnrýninnar skoðunar, eða umræðu. Eggin í hvítu bökkunum eru ekki einu sinni rekjanleg“ H E Guðnason, heldur hvass.

Sett á blogg:  Halldór Jónsson

"Vistvænn viðbjóður"

000

Auðvitað eigum við aðhætta að borða skyldar lífverur, og færa okkur fremst í læifkeðjuna.

Sigurður Antonsson  og Halldór Egill Guðnason  og fleiri, segja það sem blasir við.

Hér er Halldór Egill Guðnason aðeins hvass, en við erum aðeins bröndótt.

„Skammist ykkar bara, andskotans asnarnir ykkar, sem sífellt hlaupið upp eins og hænsn, við hverja inngjöf almannatengla, án nokkurar gagnrýninnar skoðunar, eða umræðu. Eggin í hvítu bökkunum eru ekki einu sinni rekjanleg“   Halldór Egill Guðnason  

slóð

Allur hugmyndaheimur mannsins er til, og milljón sinnum meira. Einhversstaðar sagði ég: Auðvitað er Guð er til. Nú segi ég, auðvitað er helvíti til. Við vitum það, við sjáum það.

14.9.2016 | 20:25

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 29.11.2016  Jónas Gunnlaugsson

Making a Steak Without the Cow, Færa okkur fremst í lífkeðjuna. Þá mengum við minna, notum minni orku og lifum meir í sátt við náttúruna.

Jónas Gunnlaugsson | 28. júní 2016

Færa okkur fremst í lífkeðjuna. Þá mengum við minna, notum minni orku og lifum meir í sátt við náttúruna. Að hætta að borða fólkið í næsta þorpi.

Jónas Gunnlaugsson | 14. janúar 2016

Verða allir neiddir til að gerast jurtaætur á næstunni.

Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2012

Hið heilaga prestafélag

Jónas Gunnlaugsson | 21. febrúar 2014


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég kannski fæ þig til að brosa en við Félagarnir sem unnum saman kölluðum þessar hænur ...Shithoppers.... en hvað er þetta annað.  

Valdimar Samúelsson, 29.11.2016 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband