Sett á blogg: Jón Valur Jensson
Snorri Óskarsson þarf að njóta fullrar sæmdar af hálfu yfirvalda á Akureyri
Snorri á að láta lögfræðingana og þeir lögin um þetta.
Þegar heilt bæjarfélag fer að ofsækja skólakennara og hefur brotið á honum lögin þá sýnist að 112 miljónir væru frekar í umræðunni en 12 miljónir hjá lögfræðingunum.
Ég skal viðurkenna að ég er ekki dómbær á upphæð bótana.
Snorri á ekki að koma nálægt mati á því tjóni sem hann hefur orðið fyrir.
Vísa á lögfræðingana.
Sjálfsagt er að við biðjum Snorra Óskarsson afsökunar, og förum á námskeið í stjórnsýslulögum, ef við tökum þátt í stjórnmálum hvort sem er í sveitarstjórn eða á landsvísu.
Ríkisvaldið verður að styðja við sveitarfélagið, ef það ræður ekki við þessi mistök, hvorki andlega eða efnahagslega.
Þetta er orðinn mikill vandi um veröld alla að staðreynda trúar menn eru farnir að hata þá sem leita lausna, það er skaparana.
Skapararnir og Nú staðreynda trúar fólkið.
Það er ekki þannig að hægt sé að eyða sannleikanum, hann verður alltaf sannur áfram.
En, þegar okkur mistekst, þá er hægt að fá fyrirgefningu og þá gleymast misgjörðirnar.
Bæn og hugleyðsla er lausnin.
Það er verið að ofsækja Kristna víða í veröldinni.
Fjölmiðlarnir segja lítið frá því,og það verður að breytast.
Egilsstaðir, 05.03.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 5.3.2016 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.