Hvernig verđur fyrirtćki til sem stýrir verđlagningunni?
Fyrst verđ ég ađ ná töluverđri markađshlutdeild.
Ţađ geri ég međ ţví ađ selja á lágu verđi og semja viđ ađra um sameiginleg innkaup.
Nćst segi ég viđ heildsalann.
Ég vil fá afslátt.
Heildsalinn segir ađ álagningin sé svo lág ađ ekki sé hćgt ađ veita meiri afslátt.
Ţá segi ég ađ ef ţú ćtlar ađ hafa viđskipti viđ okkur vil ég fá 5% lćgra verđ en ađrir viđskiptavinir hjá ţér.
Heildsalinn sagđi Nei ţađ gengur ekki, ţađ er ekki sanngjarnt.
Ţá fór ég annađ og fékk vörurnar ţar og fékk ef til vill engan afslátt ţar.
Fyrri heildsalinn kom og vildi fá viđskiptin aftur og ég fékk 3% í afslátt.
Ég hélt áfram ađ segja ađ ég vildi fá 20% lćgra en ađrir viđskiptavinir.
Ţetta endađi međ ţví ađ heildsalarnir stilltu verđiđ ţannig ađ ég fékk vörurnar á 20% lćgra verđi en ađrir viđskiptavinir.
Ţarna var ég búinn ađ neyđa heildsalana til ađ selja samkeppnisađilum mínum, vöruna á 20 % til 30% hćrra verđi.
Núna get ég alltaf selt vöruna á lćgra verđi en ađrir.
Ţađ er ekki ég sem minkađi álagninguna eđa gróđann hjá mér.
Ég neyddi heildsalana til ađ hćkka um 20% eđa 30% hjá samkeppnisađilum.
Er ég ekki sniđugur?
Allir klappa mér á bakiđ og segja ađ ég sé einn af burđarstólpum ţjóđarinnar.
Eru ţetta sanngjarnar leikreglur?
Fólkiđ sćkir sér ţekkingu til ađ ég geti ekki spilađ svona á fólkiđ.
Ég set hér fram prósentur til skýra málefniđ, en upphćđir veit ég ekki um.
Ţarna er veriđ ađ reyna ađ gera sér grein fyrir hvernig liggur í málinu.
Egilsstađir, 04.03.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.