Breytan

Breytan

Við vorum að velta fyrir okkur orkuvinnslu með Thorium, og hvort að það gæti leyst orku vandamál veraldar.

Orkubyltingin

Þá gleymdum við einni „breytunni."

Breytan er að við eigum hundruði kjarnorkuvera, þúsundir kolavera og mikinn fjöldai olíuvera.

Venjan er að við erum ekki tilbúnir að láta gera eigur okkar, það er kjarnorku, kola, og olíu verin verðlaus.

Þá kaupum við thoríum fyrirtækin, og segjum að það þurfi að þróa thoríum mun betur næstu 50 ár.

Þarna er hægt að láta koma krók á móti bragði.

Við kaupum öll orkufyrirtæki sem eru tekin úr rekstri og setjum þau í endurvinnslu, brotajárn.

Annað enn verra vandamál, er að fá olíuríkin til að sættast á að missa allar olíutekjurnar.

Þarna er fátt til ráða en, ef leitað er þá finnast lausnir.

Verum fulltrúar gnægta, lausna.

Meira síðar.

Hagsmunir

Við munum að trúboðar fóru til borgar í Litlu Asíu og predikuðu þar þennan Guð sem mátti, „bara tala við, svona út í loftið,“ það þurfti enga styttu, eða táknmynd.

Þessi borg framleiddi líkneski úr silfri og sýndist smiðunum að engin þyrfti þá að kaupa vörurnar þeirra.

Þetta endaði með því að borgarbúar ráku þessa predikara út úr borginni.

000

Bólusetning við tannskemmdum, þar var einkaleyfið keypt og látið gleymast, ca. 1960-1980

000

Rafgeimarnir í Raf4 2002 voru seldir til Chevron sem bönnuðu notkun á þeim í Raf4.

000

Ál efnarafallinn í Canada var keyptur burtu ca. 2001.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/609466/?item_num=0&searchid=ad31f09a3a0f2b1be67699136691b567f8a20848

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-28-efnarafall.htm

Og aftur önnur gerð lögð til hliðar í Ísrael ca.2010. 

Egilsstaðir, 11.11.2015 Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband