Orkubyltingin

Orkubyltingin

Breytan

Kjartan Garðarsson skrifar í Morgunblaðið, bls. 27, 11.07.2015.

000

Þarna skrifar Garðar um lausnir „Skaparanna,“ í stað stöðnunar eða afturfarar hjá „Nú staðreynda trúar fólkinu. *jg

Fleiri slóðir

Skapararnir og Nú staðreynda trúar fólkið. Jg

Það er enginn orkuskortur, ef við notum heilann, hugsunina, andann. jg

Ég hefði helst viljað birta greinina í heild, fyrir þá sem hafa ekki tækifæri til að lesa, það frábæra blað, Morgunblaðið. jg

000

Garðar skrifar:

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1560116/?item_num=0&searchid=83286e794b827655c96e959a88ffbb191f960949

„Orkubyltingin mikla er að hefjast.“

Það sem er sérstakt við þessa kjarnaofna er að þeir geta notað þóríum, úran og plútón sem eldsneyti og breyta allt 99% orkunnar í varma í stað 2-3% nýtingar eins og hún er í dag.

Og það þarf ekki að auðga úranið.

Það þýðir að þessir kjarnaofnar eru allt að 100 sinnum betri en þeir sem notaðir eru í dag og margfalt umhverfisvænni.

Úrganginn frá þeim þarf einungis að geyma í fáeina áratugi í stað tugþúsunda ára.

Og það sem meira er:

Úrganginn frá núverandi kjarnaofnum ásamt kjarnorkuvopnum má vel nýta sem eldsneyti.

Það er stórt, vistvænt framfaraskref út af fyrir sig.“

***

Breytt staða

Frumefnið þóríum heitir í höfuðið á norræna þrumuguðinum Þór.

Það er kannski táknrænt að þóríum mun væntanlega hafa mikil áhrif hér á Sögueyjunni.

Í mínum huga er það þannig að við höfum um þrjú ár til að fá hingað orkusækinn iðnað.

Eftir það fer varla nokkur norður í Ballarhaf til að ná sér í orku.

Enginn veit því fyrir víst í hvaða stöðu við verðum til að semja um raforkuverð eftir nokkur ár.“

Þetta skrifar Kjartan Garðarsson.

000

slóð

Frosti Sigurjónsson

Þóríum kjarnorka

http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/frostisig/1248624/

000

* Við erum vonandi allir,  með báða þessa eiginleika,

"Skaparann" og "Nú staðreyndatrúar" manninn.

Egilsstaðir, 13.07.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband