Fé almennings, fé í lífeyrissjóđi.

Fé almennings, fé í lífeyrissjóđi.

Sett á bloggiđ hjá Ómari Ragnarssyni

Andi Hrunsins aftur kominn á kreik?

000

Fé almennings, fé í lífeyrissjóđi.

„Og núna fyrir fé almennings,“

fé er bókhald,

Allir peningar eru bókhald,

Bókhaldiđ er ávísun á vinnu og hugsun fólksins,

og náttúruauđlindir.

000

„Fé í lífeyrissjóđi“

Fé, bókhaldstala í lífeyrissjóđi er ađeins bókhald.

Međ öđrum orđum, lífeyrissjóđurinn er ađeins hugmynd, tala í tölvu.

Ţađ eina sem getur (greitt ţér lífeyri,) annast ţig,

er ţróttmikiđ ţjóđfélag, ţar sem fólkiđ framleiđir vörur og veitir ţjónustu.

Ţá er eitthvađ til fyrir ţetta bókhald, ţađ er lífeyrissjóđinn, til ađ ávísa á.

Egilsstađir. 11.07.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband