Evrópa verđur ađ fá "íslenskt orkuverđ," ekki okurverđ frá Íslandi
10.6.2015 | 22:24
Athugasemd sett viđ ţanka Péturs Blöndal í internets pistlum Morgunblađsins.
Einhverra hluta vegna, gengur mér illa ađ koma ţessari athugasemd inn.
Athuga ţađ á morgun hjá Morgunblađinu.
http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/peturb/1789108/
Evrópa verđur ađ fá "íslenskt orkuverđ," ekki okurverđ frá Íslandi
Viđ verđum ađ taka međ í reikninginn ađ hátt orkuverđ í Evrópu er ađ setja Evrópu á hausinn.
Evrópsk heimili og fyrirtćki, vöruframleiđslan í Evrópu, verđur ađ fá "íslenskt orkuverđ " ţađ er orku á lágu verđi.
Evrópa í rústum eftir skammsýna fjárfesta, borgar ekki hátt raforkuverđ til framtíđar.
Evrópa á ađ setja sína hugsuđi, sína "skapara" í ađ hugsa upp nýja Evrópu.
"Skaparinn," hugsuđurinn skapar gnćgđ međ mun minni tilkostnađi.
Fjárfestinum nćgir oftast ađ skapa sér meira "bókhald" međ tölutilfćrslum.
Stundum er ţađ kallađ ađ selja verđbréf fram og til baka.
Ţessir ţankar eins og Pétur Blöndal kallar sína umfjöllum eru bráđ nauđsynlegir, til ađ viđ gleymum ekki ađ skapa heiminn sem viđ viljum búa í.
Egilsstađir, 10.06.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.