Maðurinn, hann veit ekkert?

Forvitnilegt.

Egilsstaðir, 26.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Rúnar Kristánsson skrifar.

Skurðgoðin snúa til baka !

„Rétttrúnaðarelíta hvers tíma hefur alltaf hrópað út yfir samtíð sína í upphöfnum hroka sjálfsins:

„ Við höfum náð hæsta punkti mannlegs þroska, við höfum staðsett okkur nákvæmlega þar og verðum þar áfram !“

En ekkert af mannsins hálfu - eins og sér - er eða getur verið varanlegt.

Það liggur í sjálfu sér ljóst fyrir því maðurinn er ekki varanlegt fyrirbrigði og getur aldrei orðið það í eigin mætti.

Tilvera mannsins er honum jafn mikill leyndardómur í dag og hún hefur alltaf verið.

Hann veit ekkert með vissu um tilgang tilveru sinnar !

Hann kemur og veit ekki hvaðan,

hann er og veit ekki hversvegna,

hann fer og veit ekki hvert ?“

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband