Ađlögun ađ Evrópusambandinu.
31.3.2014 | 23:56
Ađlögun ađ Evrópusambandinu.
Var veriđ ađ breyta reglum í ríkisfyrirtćkjum á Íslandi, yfir í reglur Evrópusambandsins.
Er Ţađ ađlöguninn?
---
Hér virđist sem Orkustofnun og Orkuveitan hafi veriđ ađ taka upp Evrópskar reglur.
---
Ţar eru neitendur látnir borga hćrra verđ fyrir hreina orku,
af ţví ađ orkan er hrein.
Einnig er greitt hćrra verđ fyrir mengandi orku,
af ţví ađ hún skapar mengum.
---
Ađ sjálfsögđu borgar neytandinn allt saman,
dýrari hreina orku og mengunarskattinn.
---
Ţarna virđist ađalmáliđ vera ađ geta innheimt auka gjald.
Ţađ hefđi sýnst gáfulegra ađ virkja orku til nota, og reyna ađ skapa verđmćti.
Hér eru forvitnilegar slóđir hjá Orkustofnun og Orkuveitunni.
---
OS, Orkustofnun
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/uppruni-raforku-2014/
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/uppruni-raforku-2013/
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/uppruni-raforku-2012/
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/uppruni-raforku-2011/
http://www.os.is/yfirflokkur/raforkunotandinn/uppruni-raforku/sertaek-yfirlysing/
---
OR, Orkuveitan
http://www.or.is/um-or/fjarmal/upprunaabyrgdir
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1326914/
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-27-olia-kjarnorka-haerra-verd.htm
Egilsstađir, 31.03.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.