Ađallinn

Ađallinn

(Ţetta er smá grin međ sannleiksívafi.)

Ég er latte-lepjandi íslendingur.

Ég vil ţćgilega vinnu, vel borgađa.

Ţađ er blessun ađ ţeir eru til sem hafa vilja, kraft og getu,

til ađ veiđa fiskinn, rćkta landbúnađarvörur, vinna byggingavinnu,

taka á móti ferđamönnum, framleiđa málma, smíđa brýr,

bora göng og leggja vegi.

oooo

Mér nćgir ekki ađ allir borgi venjulega skatta.

oooo

Ég latte-lepjandi íslendingur, vil fá aukaskatt af öllum ţessum

sem eru svona duglegir.

Ég ćtla ađ kalla ţađ auđlindaskatt.

Ég nenni ekki ađ vinna “skítverkin.”

oooo

Reyndar  voru ţađ hvótagreifarnir og fjárfestar, sem komu međ ţessa hugmynd.

Hluta af fiskinum veiddu ţeir “ekki sjálfir,”

heldur leigđu kvótann sín á milli.

oooo

Ţarna tóku ţeir einskonar auđlindagjald,

leigu sem varđ fyrirmyndin

ađ auđlindagjaldinu.

Oooo

Ţetta gjald varđ ţá til ađ hćgt var ađ veđsetja kvótann, mun meira.

Ţó ađ ađeins brot af kvótanumm vćri selt á milli ađila,

nćgđi ţađ til ađ setja ákveđiđ verđ á kvótann.

oooo

Nú reynir hver sem betur getur, ađ rukka fyrir eitthvađ,

en vill helst ekki veita ţjónustu í stađinn.

Oft fer ţessi rukkun öll í kostnađ viđ innheimtuna.

oooo

Ţetta er ekki ólíkt fjárfestunum, sem hafa komist upp međ ađ vera milliliđir,

og lána okkur peninga út úr sjóđi “0.”

SJÓĐUR "0"

oooo

Ég trúi ţví ađ viđ finnum góđar lausnir á ţessu öllu.

oooo

Egilsstađir, 01,04.2014   Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband